Atvinnuleysi minnkaði um 1% í júlí miðað við sama mánuð í fyrra og var 4,4%, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Atvinnuleysi var 5,8% á meðal karla en var 5,5% í sama mánuði í fyrra og meðal kvenna var það 2,8% miðað við 5,4% í júlí 2011.
Atvinnulausir teljast þeir sem voru án atvinnu í viðmiðunarviku könnunarinnar, þ.e. höfðu hvorki atvinnu né voru í vinnu sem launþegi eða sjálfstætt starfandi, eru að leita að vinnu og geta hafið störf innan tveggja vikna eða hafa fengið starf sem hefst innan 3 mánaða. Einstaklingar sem eru ekki í vinnu en eru í námi flokkast atvinnulausir ef þeir uppfylla skilyrðin hér að ofan.
Atvinnuleysið 4,4%
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur
Viðskipti innlent

Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu
Viðskipti innlent

Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað
Viðskipti innlent


Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára
Viðskipti innlent

„Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum
Viðskipti innlent

Verðbólga lækkar um 0,4 stig
Viðskipti innlent

Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma
Viðskipti innlent