Breska liborvaxtahneykslið heldur áfram að vinda upp á sig. Financial Times greinir frá því í dag að þeir sem rannsaka hneykslið hafi stefnt forráðamönnum níu stórra alþjóðlegra banka í málinu til viðbótar þeim sjö stórbönkum sem þegar eru til rannsóknar.
Meðal bankanna níu má nefna Bank of America, Credit Suisse, Lloyds, Royal Bank of Canada og Société Générale. Um er að ræða svindl með liborvextina á árunum 2005 til 2009. Einn banki, Barclays, hefur þegar samið um sekt vegna rannsóknarinnar og nam hún 450 milljónum dollara.
Liborvaxtahneykslið vindur upp á sig

Mest lesið

Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu
Viðskipti innlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife
Viðskipti innlent

Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa
Viðskipti innlent

Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum
Viðskipti erlent

Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent

Valgerður Hrund hættir hjá Sensa
Viðskipti innlent

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent