Bensínverð gæti hækkað enn meira ef átök brjótast út í Íran Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. febrúar 2012 20:45 Hermann Guðmundsson er forstjóri N1 og fylgist vel með olíumarkaðnum. Sú ákvörðun Írana að setja sölubann á olíu til Bretlands og Frakklands mun líklegast ekki hafa áhrif á heimsmarkaðsverð á olíu til skamms tíma, segir Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, í samtali við Vísi. Almennur ótti við að það skelli á strið vofir þó yfir. Hermann segir ef Íranir setji sölubann á Frakka og Breta fari þeir einfaldlega á aðra markaði og kaupi olíuna þar. Svo muni aðrir koma í þeirra stað og kaupa olíuna af Írönum. „Ég myndi halda að þetta ætti ekki að hafa nein umtalsverð áhrif til skemmri tíma. En þetta er allt liður i þvi sem við erum búin að vera að horfa uppá síðustu tvo mánuði. Vesturlönd eru svolítið að skaka vopnum framan í Íran og Íranir eru svolítið að skella skollaeyrunum við. Þeir vilja halda frammi sínum rétti til að fara sínu fram í sínum kjarnorkutilraunum. Allt gæti þetta síðan leitt af sér vopnuð átök sem myndu án efa hafa veruleg áhrif á olíumarkaðinn vegna þess að Íran er jú eitt af stóru löndunum á olíumarkaðnum," segir Hermann. Það er því allt eins líklegt að til langs tíma myndu átökin hafa áhrif á heimsmarkaðsverð á olíu. Þar með er líklegt að Íslendingar þyrftu að punga út fleiri krónum fyrir bensínlítrann. Í dag kostar hann minnst 250 krónur. Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Sú ákvörðun Írana að setja sölubann á olíu til Bretlands og Frakklands mun líklegast ekki hafa áhrif á heimsmarkaðsverð á olíu til skamms tíma, segir Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, í samtali við Vísi. Almennur ótti við að það skelli á strið vofir þó yfir. Hermann segir ef Íranir setji sölubann á Frakka og Breta fari þeir einfaldlega á aðra markaði og kaupi olíuna þar. Svo muni aðrir koma í þeirra stað og kaupa olíuna af Írönum. „Ég myndi halda að þetta ætti ekki að hafa nein umtalsverð áhrif til skemmri tíma. En þetta er allt liður i þvi sem við erum búin að vera að horfa uppá síðustu tvo mánuði. Vesturlönd eru svolítið að skaka vopnum framan í Íran og Íranir eru svolítið að skella skollaeyrunum við. Þeir vilja halda frammi sínum rétti til að fara sínu fram í sínum kjarnorkutilraunum. Allt gæti þetta síðan leitt af sér vopnuð átök sem myndu án efa hafa veruleg áhrif á olíumarkaðinn vegna þess að Íran er jú eitt af stóru löndunum á olíumarkaðnum," segir Hermann. Það er því allt eins líklegt að til langs tíma myndu átökin hafa áhrif á heimsmarkaðsverð á olíu. Þar með er líklegt að Íslendingar þyrftu að punga út fleiri krónum fyrir bensínlítrann. Í dag kostar hann minnst 250 krónur.
Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira