Lögbannskrafa á hendur Samsung tekin fyrir í desember 29. ágúst 2012 12:30 mynd/AP Krafa Apple, um að nokkrir snjallsímar raftækjafyrirtækisins Samsung verði teknir af markaði í Bandaríkjunum, verður tekin fyrir af dómstólum í desember á þessu ári. Upphaflega var áætlað að krafan yrði tekin fyrir í næsta mánuði. Samsung var sektað í síðustu viku fyrir að hafa brotið á lögum um hugverkavernd og nýtt sér hönnun og hugbúnað sem Apple hefði einkaleyfi á. Var fyrirtækinu gert að greiða milljarða dala, eða það sem nemur rúmlega 122 milljarða íslenskra króna. Eftir að dómurinn var kveðinn upp fór Apple fram á að snjallsímar Samsung yrðu bannaðir í Bandaríkjunum.Samsung Galaxy S3.mynd/AFPDómsúrskurðurinn hefur nú þegar haft mikil áhrif á Samsung. Markaðsvirði fyrirtækisins lækkaði um 12 milljarða dollara — 1.466 milljarða króna — þegar viðskiptamarkaðir opnuðu á mánudaginn. Ákvörðunin um að fresta lögbannskröfu Apple hefur aftur á móti haft jákvæð áhrif á gengi bréfa Samsung en þau hækkuðu um þrjú prósent í dag. Apple hefur farið fram á að átta snjallsímar Samsung verði bannaðir í Bandaríkjunum. Þeir eru: Galaxy S 4G, Galaxy S2 á samningi AT&T, Galaxy S2 Skyrocket, Galaxy S2 á samningi T-Mobile, Galaxy S2 Epic 4G, Galaxy S Showcase, Droid Charge og Galaxy Prevail. Krafa Apple tekur ekki til nýjasta snjallsíma Samsung og flaggskipi fyrirtækisins, Galaxy S3. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Krafa Apple, um að nokkrir snjallsímar raftækjafyrirtækisins Samsung verði teknir af markaði í Bandaríkjunum, verður tekin fyrir af dómstólum í desember á þessu ári. Upphaflega var áætlað að krafan yrði tekin fyrir í næsta mánuði. Samsung var sektað í síðustu viku fyrir að hafa brotið á lögum um hugverkavernd og nýtt sér hönnun og hugbúnað sem Apple hefði einkaleyfi á. Var fyrirtækinu gert að greiða milljarða dala, eða það sem nemur rúmlega 122 milljarða íslenskra króna. Eftir að dómurinn var kveðinn upp fór Apple fram á að snjallsímar Samsung yrðu bannaðir í Bandaríkjunum.Samsung Galaxy S3.mynd/AFPDómsúrskurðurinn hefur nú þegar haft mikil áhrif á Samsung. Markaðsvirði fyrirtækisins lækkaði um 12 milljarða dollara — 1.466 milljarða króna — þegar viðskiptamarkaðir opnuðu á mánudaginn. Ákvörðunin um að fresta lögbannskröfu Apple hefur aftur á móti haft jákvæð áhrif á gengi bréfa Samsung en þau hækkuðu um þrjú prósent í dag. Apple hefur farið fram á að átta snjallsímar Samsung verði bannaðir í Bandaríkjunum. Þeir eru: Galaxy S 4G, Galaxy S2 á samningi AT&T, Galaxy S2 Skyrocket, Galaxy S2 á samningi T-Mobile, Galaxy S2 Epic 4G, Galaxy S Showcase, Droid Charge og Galaxy Prevail. Krafa Apple tekur ekki til nýjasta snjallsíma Samsung og flaggskipi fyrirtækisins, Galaxy S3.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira