Ríkissjóður tapar 52 milljörðum á VBS, Askar Capital og Saga Capital 28. júní 2012 06:24 Kröfur ríkissjóðs á VBS fjárfestingarbanka, Askar Capital og Saga Capital upp á 52 milljarða króna eru líklega glatað fé að mati Ríkisendurskoðunar. Þessi fjármálafyrirtæki fengu öll fjárframlög úr ríkissjóði eftir hrunið haustið 2008 en eru nú í slitameðferð. Þetta kemur fram í skýrslu sem Ríkisendurskoðun hefur gefið út um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir eftir hrunið. Í skýrslunni er meðal annars fjallað um tap Seðlabankans í hruninu vegna lána til bankanna og það er metið á rúmlega 267 milljarða króna. Óvíst er á þessari stundu hve mikið af því tapi sé hægt að endurheimta. Einnig kemur fram í skýrslunni að ríkissjóður er í bakábyrgð upp á tæplega 100 milljarða króna vegna yfirtöku Arion banka á innlánaskuldbindingum SPRON. Ýmsar aðrar ábyrgðir sem féllu á ríkissjóð við fall bankanna hafa kostað ríkissjóð um 31 milljarð króna. Þá er einnig fjallað um björgun Sjóvár og tap ríkissjóðs af viðskiptum með tryggingarfélagið síðar en Ríkisendurskoðun metur kostnað ríkissjóðs af því dæmi vera allt að 4,8 milljarðar króna. Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sjá meira
Kröfur ríkissjóðs á VBS fjárfestingarbanka, Askar Capital og Saga Capital upp á 52 milljarða króna eru líklega glatað fé að mati Ríkisendurskoðunar. Þessi fjármálafyrirtæki fengu öll fjárframlög úr ríkissjóði eftir hrunið haustið 2008 en eru nú í slitameðferð. Þetta kemur fram í skýrslu sem Ríkisendurskoðun hefur gefið út um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir eftir hrunið. Í skýrslunni er meðal annars fjallað um tap Seðlabankans í hruninu vegna lána til bankanna og það er metið á rúmlega 267 milljarða króna. Óvíst er á þessari stundu hve mikið af því tapi sé hægt að endurheimta. Einnig kemur fram í skýrslunni að ríkissjóður er í bakábyrgð upp á tæplega 100 milljarða króna vegna yfirtöku Arion banka á innlánaskuldbindingum SPRON. Ýmsar aðrar ábyrgðir sem féllu á ríkissjóð við fall bankanna hafa kostað ríkissjóð um 31 milljarð króna. Þá er einnig fjallað um björgun Sjóvár og tap ríkissjóðs af viðskiptum með tryggingarfélagið síðar en Ríkisendurskoðun metur kostnað ríkissjóðs af því dæmi vera allt að 4,8 milljarðar króna.
Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sjá meira