Digg seld keppinauti sínum 13. júlí 2012 09:33 Fréttasían Digg mynd/Digg Eigendaskipti hafa orðið á einni vinsælustu vefsíðu veraldar, fréttasíunni Digg, en bandaríska fyrirtækið Betaworks hefur nú tryggt sér eignarrétt á léni, kóða og þar með umferð um síðuna. Talið er að Betaworks hafi greitt um 500 þúsund dollara fyrir síðuna, eða það sem nemur tæpum 65 milljónum króna. Digg mun á næstu dögum sameinast fréttasíu Betaworks, News.me. Kaupin hafa vakið mikla athygli í tæknigeiranum í Bandaríkjunum enda er Digg fornfræg vefsíðan. Margir af áhrifamestu mönnum í heimi samskiptamiðla stigu sín fyrstu skref hjá Digg. Áætlað virði Digg hleypur á um 16 milljónum króna, stór hluti af því fjármagni er tengdur einkaleyfum sem síðan hefur tryggt sér í gegnum árin. Er talið að samskiptamiðillinn LinkedIn og bandaríski fréttamiðillinn Washington Post hafi keypt einkaleyfin samhliða sölunni á léni Digg. Hægt er að nálgast Digg hér. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eigendaskipti hafa orðið á einni vinsælustu vefsíðu veraldar, fréttasíunni Digg, en bandaríska fyrirtækið Betaworks hefur nú tryggt sér eignarrétt á léni, kóða og þar með umferð um síðuna. Talið er að Betaworks hafi greitt um 500 þúsund dollara fyrir síðuna, eða það sem nemur tæpum 65 milljónum króna. Digg mun á næstu dögum sameinast fréttasíu Betaworks, News.me. Kaupin hafa vakið mikla athygli í tæknigeiranum í Bandaríkjunum enda er Digg fornfræg vefsíðan. Margir af áhrifamestu mönnum í heimi samskiptamiðla stigu sín fyrstu skref hjá Digg. Áætlað virði Digg hleypur á um 16 milljónum króna, stór hluti af því fjármagni er tengdur einkaleyfum sem síðan hefur tryggt sér í gegnum árin. Er talið að samskiptamiðillinn LinkedIn og bandaríski fréttamiðillinn Washington Post hafi keypt einkaleyfin samhliða sölunni á léni Digg. Hægt er að nálgast Digg hér.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira