Vaxtarsprotar visna í höftunum Óli Kristján Ármannsson skrifar 19. apríl 2012 11:00 Hvorki ríkisstjórn né Seðlabanki hafa að mati Vilmundar Jósepssonar, formanns Samtaka atvinnulífsins (SA), úrræði eða djörfung til að afnema gjaldeyrishöft á næsta ári. Í ræðu á aðalfundi SA í gær sagði Vilmundur samtökin ekki hafa vitað um þær stórkostlegu hættur sem síðar hafi komið í ljós þegar hér var tekin upp flotgengisstefna. „Peningastefnan sem Ísland tók upp 2001 endaði með hörmungum eins og kunnugt er og er meginástæða þess að tekin hafa verið upp að nýju gjaldeyrishöft.“ Vilmundar segir lykilforsendu fyrir trúverðugri áætlun um afnám hafta að fylgja stífri, tímasettri áætlun þar sem tekin væri áhætta á gengislækkun. Samtökin leggja til leiðir til að verja skuldug heimili fyrir áhrifum af gengisfalli og vilja lög um afnám hafta sem koma til framkvæmda í byrjun næsta árs. Samkvæmt gildandi áætlunum telur Vilmundur engar líkur á öðru en að gjaldeyrishöft verði ítrekað framlengd. „Á hverjum tíma sjá menn skýrt fyrir sér sársaukafullar afleiðingar afnáms haftanna til skamms tíma. Tjón til lengri tíma er hulið enda felst það í því sem ekki gerist, glötuðum tækifærum til hagvaxtar, minni verðmætasköpun en ella, erlendum fjárfestingum sem ekki verður af, innlendum vaxtarsprotum sem visna og töpuðum störfum.“ Höftin segir Vilmundur halda gengi krónunnar samfellt lágu og innilokuðum krónum útlendinga fjölgi stöðugt með verðbótum, vöxtum og vaxtavöxtum. Mest lesið Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Hvorki ríkisstjórn né Seðlabanki hafa að mati Vilmundar Jósepssonar, formanns Samtaka atvinnulífsins (SA), úrræði eða djörfung til að afnema gjaldeyrishöft á næsta ári. Í ræðu á aðalfundi SA í gær sagði Vilmundur samtökin ekki hafa vitað um þær stórkostlegu hættur sem síðar hafi komið í ljós þegar hér var tekin upp flotgengisstefna. „Peningastefnan sem Ísland tók upp 2001 endaði með hörmungum eins og kunnugt er og er meginástæða þess að tekin hafa verið upp að nýju gjaldeyrishöft.“ Vilmundar segir lykilforsendu fyrir trúverðugri áætlun um afnám hafta að fylgja stífri, tímasettri áætlun þar sem tekin væri áhætta á gengislækkun. Samtökin leggja til leiðir til að verja skuldug heimili fyrir áhrifum af gengisfalli og vilja lög um afnám hafta sem koma til framkvæmda í byrjun næsta árs. Samkvæmt gildandi áætlunum telur Vilmundur engar líkur á öðru en að gjaldeyrishöft verði ítrekað framlengd. „Á hverjum tíma sjá menn skýrt fyrir sér sársaukafullar afleiðingar afnáms haftanna til skamms tíma. Tjón til lengri tíma er hulið enda felst það í því sem ekki gerist, glötuðum tækifærum til hagvaxtar, minni verðmætasköpun en ella, erlendum fjárfestingum sem ekki verður af, innlendum vaxtarsprotum sem visna og töpuðum störfum.“ Höftin segir Vilmundur halda gengi krónunnar samfellt lágu og innilokuðum krónum útlendinga fjölgi stöðugt með verðbótum, vöxtum og vaxtavöxtum.
Mest lesið Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira