Meiri hagvöxtur og lægri verðbólga BBI skrifar 22. ágúst 2012 13:18 Mynd/Stefán Karlsson Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þá spáir bankinn meiri hagvexti og lægri verðbólgu í nýjum peningamálum sem komu út í dag. Vextir Seðlabanka Íslands verða því áfram 6,75% af daglánum, 5,75% af lánum gegn veði í sjö daga og 4,75% af innlánum. Ákvörðun peningastefnunefndar er í takt við spár greiningaraðila, sem flestir gerðu ráð fyrir óbreyttum vöxtum. Í Peningamálum sem komu út í dag kemur fram að hafa verðbólguhorfur hafa batnað vegna hærra gengi krónunnar en krónan hefur styrkst um 8,2 prósent frá útgáfu síðustu Peningamála í maí. Verðbólgan mældist 5,8 prósent á öðrum ársfjórðungi sem er 0,3 prósentum minni en reiknað var með og leiðir lægri verðbólga síðan til meiri hagvaxtar en áður var gert ráð fyrir. Þannig spáir bankinn nú því að hagvöxtur í ár verði rétt yfir 3 prósent eða um hálfu prósenti meiri en í maí. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar kemur hins vegar fram að um verðbólguhorfur ríki sem fyrr óvissa og gæti verðbólga hjaðnað hraðar til dæmis ef gengi krónunnar hækkar frekar eða aukist aftur ef gengið veikist á ný. Þá segir í yfirlýsingunni að eftir því sem slakinn hverfur úr þjóðarbúskapnum er nauðsynlegt að slaki peningastefnunnar hverfi einnig og fer sú framvinda það er hvort stýrivextir munu hækka á næstu misserum eða standa í stað velta á framvindu verðbólgunnar. „Það geta orðið frávik í báðar áttir. Hagvöxturinn getur orðið meiri eða minni. Minni, þá eru náttúrlega vissar áhyggjur út af alþjóðaástandinu í efnahagsmálum. Það er að byrja að veikja okkar viðskiptakjör. Það getur haft meiri neikvæð áhrif en gert er ráð fyrir í spánni. Og skiptir gengi krónunnar sköpum varðandi verðbólguna og þegar lengra er horft ákvarðanir í launamálum," sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þá spáir bankinn meiri hagvexti og lægri verðbólgu í nýjum peningamálum sem komu út í dag. Vextir Seðlabanka Íslands verða því áfram 6,75% af daglánum, 5,75% af lánum gegn veði í sjö daga og 4,75% af innlánum. Ákvörðun peningastefnunefndar er í takt við spár greiningaraðila, sem flestir gerðu ráð fyrir óbreyttum vöxtum. Í Peningamálum sem komu út í dag kemur fram að hafa verðbólguhorfur hafa batnað vegna hærra gengi krónunnar en krónan hefur styrkst um 8,2 prósent frá útgáfu síðustu Peningamála í maí. Verðbólgan mældist 5,8 prósent á öðrum ársfjórðungi sem er 0,3 prósentum minni en reiknað var með og leiðir lægri verðbólga síðan til meiri hagvaxtar en áður var gert ráð fyrir. Þannig spáir bankinn nú því að hagvöxtur í ár verði rétt yfir 3 prósent eða um hálfu prósenti meiri en í maí. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar kemur hins vegar fram að um verðbólguhorfur ríki sem fyrr óvissa og gæti verðbólga hjaðnað hraðar til dæmis ef gengi krónunnar hækkar frekar eða aukist aftur ef gengið veikist á ný. Þá segir í yfirlýsingunni að eftir því sem slakinn hverfur úr þjóðarbúskapnum er nauðsynlegt að slaki peningastefnunnar hverfi einnig og fer sú framvinda það er hvort stýrivextir munu hækka á næstu misserum eða standa í stað velta á framvindu verðbólgunnar. „Það geta orðið frávik í báðar áttir. Hagvöxturinn getur orðið meiri eða minni. Minni, þá eru náttúrlega vissar áhyggjur út af alþjóðaástandinu í efnahagsmálum. Það er að byrja að veikja okkar viðskiptakjör. Það getur haft meiri neikvæð áhrif en gert er ráð fyrir í spánni. Og skiptir gengi krónunnar sköpum varðandi verðbólguna og þegar lengra er horft ákvarðanir í launamálum," sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira