Hagnaður Íslandsbanka eykst um 3,5 milljarða milli ára 30. ágúst 2012 09:04 Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins var 11,6 milljarðar kr. samanborið við 8,1 milljarð kr. á fyrsta árshelmingi í fyrra. Aukinn hagnaður bankans skýrist einkum af endurmati á lánasafni hans sem og salan á hlut bankans í Icelandair. Í tilkynningu segir að arðsemi eigin fjár eftir skatta var 17,9% á tímabilinu, samanborið við 12,9% á fyrsta árshelmingi 2011. Arðsemi tímabilsins af reglulegri starfsemi var 11,1% á þessum árshelmingi, samanborið við 12,4% sama tímabil árið 2011. Þá kemur fram að um 18.700 einstaklingar og um 3.200 fyrirtæki hafa fengið afskriftir, eftirgjafir eða leiðréttingar á skuldum frá stofnun bankans sem nemur um 394 milljörðum króna. Heildareignir bankans við lok fyrsta árshelmings námu 789,9 milljörðum kr. , samanborið við 792,4 milljarða kr. í lok mars 2012. "Hálfsársuppgjörið endurspeglar vel fjárhagslegan styrk bankans. Íslandsbanki skilar góðri arðsemi, lausafjárstaða er mjög sterk og eiginfjárhlutfall bankans er, líkt og fyrr, vel yfir lágmarkskröfum Fjármálaeftirlitsins," segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka í tilkynningunni. „Útlánaeftirspurn fer vaxandi og hafa ný útlán til einstaklinga og fyrirtækja aukist á tímabilinu. Þá hefur ERGO, fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka, veitt jafn mikið af nýjum útlánum á fyrsta helmingi þessa árs og allt síðasta ár. Verkefnastaða tengd markaðsviðskiptum og fyrirtækjaráðgjöf er sterk og allt stefnir í að þau verkefni muni hafa jákvæð áhrif á þróun og uppbyggingu hlutabréfa- og fjármálamarkaðar á næstu misserum. Íslandsbanki seldi 10,29% hlut í Icelandair Group hf. á tímabilinu en það samræmist stefnu okkar að minnka eignarhluti í félögum óskyldum rekstri." Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins var 11,6 milljarðar kr. samanborið við 8,1 milljarð kr. á fyrsta árshelmingi í fyrra. Aukinn hagnaður bankans skýrist einkum af endurmati á lánasafni hans sem og salan á hlut bankans í Icelandair. Í tilkynningu segir að arðsemi eigin fjár eftir skatta var 17,9% á tímabilinu, samanborið við 12,9% á fyrsta árshelmingi 2011. Arðsemi tímabilsins af reglulegri starfsemi var 11,1% á þessum árshelmingi, samanborið við 12,4% sama tímabil árið 2011. Þá kemur fram að um 18.700 einstaklingar og um 3.200 fyrirtæki hafa fengið afskriftir, eftirgjafir eða leiðréttingar á skuldum frá stofnun bankans sem nemur um 394 milljörðum króna. Heildareignir bankans við lok fyrsta árshelmings námu 789,9 milljörðum kr. , samanborið við 792,4 milljarða kr. í lok mars 2012. "Hálfsársuppgjörið endurspeglar vel fjárhagslegan styrk bankans. Íslandsbanki skilar góðri arðsemi, lausafjárstaða er mjög sterk og eiginfjárhlutfall bankans er, líkt og fyrr, vel yfir lágmarkskröfum Fjármálaeftirlitsins," segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka í tilkynningunni. „Útlánaeftirspurn fer vaxandi og hafa ný útlán til einstaklinga og fyrirtækja aukist á tímabilinu. Þá hefur ERGO, fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka, veitt jafn mikið af nýjum útlánum á fyrsta helmingi þessa árs og allt síðasta ár. Verkefnastaða tengd markaðsviðskiptum og fyrirtækjaráðgjöf er sterk og allt stefnir í að þau verkefni muni hafa jákvæð áhrif á þróun og uppbyggingu hlutabréfa- og fjármálamarkaðar á næstu misserum. Íslandsbanki seldi 10,29% hlut í Icelandair Group hf. á tímabilinu en það samræmist stefnu okkar að minnka eignarhluti í félögum óskyldum rekstri."
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur