ESB: Tap á bönkum lendi ekki á skattborgurum 6. júní 2012 06:54 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í dag kynna nýjar tillögur sem miða að því að koma í veg fyrir að peningar skattborgara séu notaðir til þess að bjarga bönkum sem eru að falli komnir. Tillögurnar ganga út á að tapið af bönkum sem eru að hruni komnir lendi á hluthöfum bankanna og lánadrottnum þeirra. Komast á hjá því með öllum ráðum að nota opinbert fé til þess að bjarga bönkum eða halda þeim á floti þegar ljóst er að þeir eigi sér vart viðreisnar von. Framkvæmdastjórnin vill koma í veg fyrir að áhlaup á banka í einstökum löndum eins og Grikklandi og Spáni valdi því að allt bankakerfi viðkomandi landa hrynji. Einnig að á að koma í veg fyrir að keðjuverkun skapist þannig að bankakerfi annarra landa lendi ekki í svipuðum vanda. Fjallað er um málið á BBC en þar segir að lykilatriði í tillögunum sé að nauðsynleg bankastarfsemi, eins og hraðbankar, haldi áfram þótt bankar fari á hausinn. BBC bendir á að fjármálakreppan hafi leitt til þess að fjöldi banka hafi orðið gjaldþrota. Þeir starfa þó áfram í skjóli þess að peningum skattborgara í viðkomandi löndum hefur dælt í þá í miklu magni. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í dag kynna nýjar tillögur sem miða að því að koma í veg fyrir að peningar skattborgara séu notaðir til þess að bjarga bönkum sem eru að falli komnir. Tillögurnar ganga út á að tapið af bönkum sem eru að hruni komnir lendi á hluthöfum bankanna og lánadrottnum þeirra. Komast á hjá því með öllum ráðum að nota opinbert fé til þess að bjarga bönkum eða halda þeim á floti þegar ljóst er að þeir eigi sér vart viðreisnar von. Framkvæmdastjórnin vill koma í veg fyrir að áhlaup á banka í einstökum löndum eins og Grikklandi og Spáni valdi því að allt bankakerfi viðkomandi landa hrynji. Einnig að á að koma í veg fyrir að keðjuverkun skapist þannig að bankakerfi annarra landa lendi ekki í svipuðum vanda. Fjallað er um málið á BBC en þar segir að lykilatriði í tillögunum sé að nauðsynleg bankastarfsemi, eins og hraðbankar, haldi áfram þótt bankar fari á hausinn. BBC bendir á að fjármálakreppan hafi leitt til þess að fjöldi banka hafi orðið gjaldþrota. Þeir starfa þó áfram í skjóli þess að peningum skattborgara í viðkomandi löndum hefur dælt í þá í miklu magni.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira