Endurreisn bankakerfisins eftir hrun hefur kostað 414 milljarða króna. Þetta kemur fram á vefsíðu stjórnarráðsins þar sem fjallað er um nýlega skýrslu Ríkisendurskoðunar um kostnað ríkisins við þessa endurreisn.
Málið var rætt á Alþingi í gær og kom m.a. fram í máli fjármála- og efnahagsráðherra að nærri helmingur skulda ríkisins vegna endurreisnar bankakerfisins tengist tapi Seðlabankans á fyrirgreiðslu hans til bankanna. Um 28% heildarskulda ríkissjóðs tengjast endurreisn bankakerfisins.
Þetta hlutfall væri um helmingi lægra ef ekki hefði þurft að aðstoða Seðlabankann. Tapið vegna Seðlabankans samsvarar um 800 þúsund krónum á hvern íbúa landsins.
Endurreisn bankakerfisins kostaði 414 milljarða

Mest lesið

Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör
Viðskipti innlent

Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði
Viðskipti innlent



„Við erum alls ekki í nokkru stríði“
Viðskipti innlent


Vaka stýrir Collab
Viðskipti innlent


Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent
Fleiri fréttir
