Viðskipti innlent

Leigumarkaður á Vestfjörðum glæðist

BBI skrifar
Önundarfjörður.
Önundarfjörður. Mynd/Róbert Reynisson
Þinglýstum leigusamningum á Vestfjörðum fjölgar milli ára. Samkvæmt mánaðarlegri samantekt Þjóðskrár Íslands var sjö leigusamningum þinglýst í fjórðungnum í júní. Það er þremur fleiri en á sama tíma í fyrra og nemur hækkunin því 75%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×