Gjaldeyrishöftin bæði hert og rýmkuð í senn 3. apríl 2012 08:00 Steingrímur J. Sigfússon Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um frekari breytingar á núgildandi gjaldeyrishöftum. Boðað var að frekari breytinga á lögum um gjaldeyrismál væri að vænta þegar Alþingi lokaði fyrir glufu í haftalögunum í síðasta mánuði. Segja má að breytingarnar sem lagðar eru til í nýja frumvarpinu séu tvenns konar. Annars vegar eru undanþágur frá höftunum rýmkaðar og hins vegar er eftirlit með þeim hert og viðurlög við brotum gerð strangari. Helstu breytingarnar sem lagðar eru til í nýja frumvarpinu og miða að rýmkun undanþága eru hækkun framfærsluheimilda, rýmkun endurfjárfestingaheimilda, frekari heimildir til gjaldeyrisviðskipta í tengslum við atvinnustarfsemi og rýmkun á heimild til erlendrar lántöku. Þá er gert ráð fyrir heimild fyrir innlenda aðila til kaupa á farartæki til eigin nota innanlands. Eins og áður sagði er eftirlit með höftunum hert, til að mynda eftirlit með gjaldeyrisviðskiptum vegna greiðslu vaxta, verðbóta, arðs og samningsbundinna afborgana. Þá er almenn heimild Seðlabankans til upplýsingaöflunar í þágu eftirlits hert og heimilaðar stjórnvaldssektir vegna brota hækkaðar. Loks eru Seðlabankanum veittar heimildir til þess að setja reglur sem kveða á um undanþágur frá ákveðnum takmörkunum laganna. Þannig geti bankinn losað um takmarkanir eins og aðstæður leyfi en einnig brugðist skjótt við komi í ljós að undanþágur opni á sniðgöngumöguleika eða misnotkun. - mþl Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um frekari breytingar á núgildandi gjaldeyrishöftum. Boðað var að frekari breytinga á lögum um gjaldeyrismál væri að vænta þegar Alþingi lokaði fyrir glufu í haftalögunum í síðasta mánuði. Segja má að breytingarnar sem lagðar eru til í nýja frumvarpinu séu tvenns konar. Annars vegar eru undanþágur frá höftunum rýmkaðar og hins vegar er eftirlit með þeim hert og viðurlög við brotum gerð strangari. Helstu breytingarnar sem lagðar eru til í nýja frumvarpinu og miða að rýmkun undanþága eru hækkun framfærsluheimilda, rýmkun endurfjárfestingaheimilda, frekari heimildir til gjaldeyrisviðskipta í tengslum við atvinnustarfsemi og rýmkun á heimild til erlendrar lántöku. Þá er gert ráð fyrir heimild fyrir innlenda aðila til kaupa á farartæki til eigin nota innanlands. Eins og áður sagði er eftirlit með höftunum hert, til að mynda eftirlit með gjaldeyrisviðskiptum vegna greiðslu vaxta, verðbóta, arðs og samningsbundinna afborgana. Þá er almenn heimild Seðlabankans til upplýsingaöflunar í þágu eftirlits hert og heimilaðar stjórnvaldssektir vegna brota hækkaðar. Loks eru Seðlabankanum veittar heimildir til þess að setja reglur sem kveða á um undanþágur frá ákveðnum takmörkunum laganna. Þannig geti bankinn losað um takmarkanir eins og aðstæður leyfi en einnig brugðist skjótt við komi í ljós að undanþágur opni á sniðgöngumöguleika eða misnotkun. - mþl
Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira