Lumia 920 lofað í hástert 6. september 2012 13:07 Gagnrýnendur hafa tekið nýjasta snjallsíma Nokia, Lumia 920, með opnum örmum. Það er einróma álit sérfræðinga að finnski raftækjaframleiðandinn eigi nú loks möguleika á að ryðja sér til rúms á snjallsímamarkaðinum. Lumia 920 þykir afar myndarlegt raftæki. Snjallsíminn er gerður úr heilsteyptu plexi. Snertiskjárinn er 4.5 tommur og þykir afar skýr og þægilegur í notkun. Þá virðast gagnrýnendur vera heillaðir af myndavél símans en hún er 8.7 megapixlar og er knúinn af PureView tækninni sem Nokia hefur haft í þróun síðustu misseri. Lumia 920 er knúinn af Windows Phone 8 stýrikerfinu en notendaviðmót þess og hraði hafa hlotið mikið lof. Þá er snjallsíminn sá fyrsti sinnar tegundar sem styður þráðlausa hleðslu. En stýrikerfið er einmitt helsta vandamál Nokia. Ólíkt Android og iOS stýrikerfum Apple og Google þá hefur Windows Phone 8 ekki náð að heilla hugbúnaðarframleiðendur. Þannig eru mun færri smáforrit, eða öpp, fáanleg fyrir Windows Phone stýrikerfið. Hægt er að sjá kynningu á Lumia 920 hér fyrir ofan. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gagnrýnendur hafa tekið nýjasta snjallsíma Nokia, Lumia 920, með opnum örmum. Það er einróma álit sérfræðinga að finnski raftækjaframleiðandinn eigi nú loks möguleika á að ryðja sér til rúms á snjallsímamarkaðinum. Lumia 920 þykir afar myndarlegt raftæki. Snjallsíminn er gerður úr heilsteyptu plexi. Snertiskjárinn er 4.5 tommur og þykir afar skýr og þægilegur í notkun. Þá virðast gagnrýnendur vera heillaðir af myndavél símans en hún er 8.7 megapixlar og er knúinn af PureView tækninni sem Nokia hefur haft í þróun síðustu misseri. Lumia 920 er knúinn af Windows Phone 8 stýrikerfinu en notendaviðmót þess og hraði hafa hlotið mikið lof. Þá er snjallsíminn sá fyrsti sinnar tegundar sem styður þráðlausa hleðslu. En stýrikerfið er einmitt helsta vandamál Nokia. Ólíkt Android og iOS stýrikerfum Apple og Google þá hefur Windows Phone 8 ekki náð að heilla hugbúnaðarframleiðendur. Þannig eru mun færri smáforrit, eða öpp, fáanleg fyrir Windows Phone stýrikerfið. Hægt er að sjá kynningu á Lumia 920 hér fyrir ofan.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira