Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Grikklands um sex flokka eða upp í B- og með stöðugum horfum.
Þótt einkunnin teljist áfram til ruslflokks þykir hækkun hennar stór rós í hnappagat grískra stjórnvalda. Í áliti matsfyrirtækisins segir að lánshæfiseinkunnin hafi verið hækkuð þar sem ríkin sem eiga aðild að evrusvæðinu hafi sýnt ákveðinn vilja sinn í að halda Grikklandi innan svæðisins.
Þá telur matsfyrirtækið að Grikkir muni aðlaga efnahagsmál landsins að þeim raunveruleika sem við blasir.
Lánshæfiseinkunn Grikklands hækkuð um sex flokka

Mest lesið

Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu
Viðskipti innlent

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife
Viðskipti innlent
