Viðskipti innlent

Erfitt að lýsa yfir endalokum kreppunnar

BBI skrifar
Þó Ísland sé í ákveðnu skjóli eins og stendur er erfitt að lýsa því yfir að kreppunni sé lokið. Þetta segir Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands, í viðtali í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.

Hún segir að ástandið núna í Evrópu og Bandaríkjunum sé viðkvæmt. „Á meðan staðan er eins og hún er í umheiminum þá held ég að það sé erfitt að lýsa því yfir að kreppan sé búin," segir hún.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×