TM Software fjölgar starfsmönnum 26. júní 2012 09:48 Hugbúnaðarfyrirtækið TM Software hefur bætt við sig sjö nýjum starfsmönnum að undanförnu vegna aukina verkefna í hugbúnaðargerð og hugbúnaðarþróun, bæði innanlands en ekki síst vegna góðrar sölu á hugbúnarvörum fyrirtækisins erlendis. Í tilkynningu kemur fram að starfsmenn þessir séu Jessica Abby VanderVeen sem er nýr starfsmaður Tempo hóps TM Software. Jessica mun sinna markaðsmálum fyrir Tempo erlendis. Jessica er með lögfræðiréttindi frá New York University og meistaragráðu í Leadership and Policy frá Temple University í Philadelphia. Jessica hefur síðustu ár unnið að lögfræðistörfum og einnig sinnt verkefnisstjórnun og ýmsum öðrum ritstörfum. Benedikt Bjarni Bogason er nýr starfsmaður Tempo hópsins. Benedikt mun sinna sértækri þróun í við Tempo og að öðrum viðbótum. Benedikt er með MSc í Information Security frá University College London, BS í rafmagns- og tölvuverkfræði og diploma í kennsluréttindum. Benedikt starfaði áður sem framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og kenndi stærðfræði og eðlisfræði auk þess var hann formaður kennarafélagsins. Mark Berge hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Mark er með meistaragráðu í hreyfimyndagerð og doktorsgráðu í ensku. Mark er með yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð og starfaði áður sem vefstjóri hjá Háskólanum í Swansea frá 2002-2011. Hann mun starfa við hönnun og þróun veflausna hjá TM Software. Patrick Alexander Thomas hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Patrick er með mastergráðu í málvísindum og B.Sc. í stærðfræði. Patrick hefur unnið við hugbúnaðargerð síðastliðin 15 ár en hann mun sinna hugbúnaðargerð og verkefnisstjórnum hjá TM Software. Sigurlaug Sturlaugsdóttir er nýr starfsmaður í hugbúnargerð á verkefnasviði TM Software. Sigurlaug er með BA gráðu í ensku og er að ljúka við mastergráðu í sama fagi. Sigurlaug hefur frá árinu 2002 unnið hjá Íslandsbanka, Icelandair og Karli K. Karlssyni sem verkefnisstjóri og við þróun og viðhald veflausna. Sandra Björg Axelsdóttir er nýr starfsmaður ráðgjafarsviðs TM Software. Sandra verður vörustjóri yfir Atlassian vörur fyrirtækisins sem eru meðal annars JIRA og Confluence. Sandra er með B.Sc. í viðskiptafræði og hefur klárað verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá endurmenntun HÍ sem og D-vottun frá IPMA í verkefnastjórnun. Sandra hefur undanfarin ár unnið hjá Skyggni og Nýherja sem verkefnisstjóri í ýmsum upplýsingatækniverkefnum. Kristmann Jónsson hefur verið ráðin sem hugbúnarsérfræðingur hjá verkefnasviði. Kristmann var að ljúka BSc gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kristmann var að vinna áður hjá íslenskri Getspá og Nýherja í ýmsum upplýsingatækniverkefnum. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið TM Software hefur bætt við sig sjö nýjum starfsmönnum að undanförnu vegna aukina verkefna í hugbúnaðargerð og hugbúnaðarþróun, bæði innanlands en ekki síst vegna góðrar sölu á hugbúnarvörum fyrirtækisins erlendis. Í tilkynningu kemur fram að starfsmenn þessir séu Jessica Abby VanderVeen sem er nýr starfsmaður Tempo hóps TM Software. Jessica mun sinna markaðsmálum fyrir Tempo erlendis. Jessica er með lögfræðiréttindi frá New York University og meistaragráðu í Leadership and Policy frá Temple University í Philadelphia. Jessica hefur síðustu ár unnið að lögfræðistörfum og einnig sinnt verkefnisstjórnun og ýmsum öðrum ritstörfum. Benedikt Bjarni Bogason er nýr starfsmaður Tempo hópsins. Benedikt mun sinna sértækri þróun í við Tempo og að öðrum viðbótum. Benedikt er með MSc í Information Security frá University College London, BS í rafmagns- og tölvuverkfræði og diploma í kennsluréttindum. Benedikt starfaði áður sem framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og kenndi stærðfræði og eðlisfræði auk þess var hann formaður kennarafélagsins. Mark Berge hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Mark er með meistaragráðu í hreyfimyndagerð og doktorsgráðu í ensku. Mark er með yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð og starfaði áður sem vefstjóri hjá Háskólanum í Swansea frá 2002-2011. Hann mun starfa við hönnun og þróun veflausna hjá TM Software. Patrick Alexander Thomas hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Patrick er með mastergráðu í málvísindum og B.Sc. í stærðfræði. Patrick hefur unnið við hugbúnaðargerð síðastliðin 15 ár en hann mun sinna hugbúnaðargerð og verkefnisstjórnum hjá TM Software. Sigurlaug Sturlaugsdóttir er nýr starfsmaður í hugbúnargerð á verkefnasviði TM Software. Sigurlaug er með BA gráðu í ensku og er að ljúka við mastergráðu í sama fagi. Sigurlaug hefur frá árinu 2002 unnið hjá Íslandsbanka, Icelandair og Karli K. Karlssyni sem verkefnisstjóri og við þróun og viðhald veflausna. Sandra Björg Axelsdóttir er nýr starfsmaður ráðgjafarsviðs TM Software. Sandra verður vörustjóri yfir Atlassian vörur fyrirtækisins sem eru meðal annars JIRA og Confluence. Sandra er með B.Sc. í viðskiptafræði og hefur klárað verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá endurmenntun HÍ sem og D-vottun frá IPMA í verkefnastjórnun. Sandra hefur undanfarin ár unnið hjá Skyggni og Nýherja sem verkefnisstjóri í ýmsum upplýsingatækniverkefnum. Kristmann Jónsson hefur verið ráðin sem hugbúnarsérfræðingur hjá verkefnasviði. Kristmann var að ljúka BSc gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kristmann var að vinna áður hjá íslenskri Getspá og Nýherja í ýmsum upplýsingatækniverkefnum.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira