Viðskipti innlent

Horfur á annarri fjármálakreppu

BBI skrifar
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að leiðtogar evruríkjanna verði að bregðast skjótt við skuldavanda Grikklands og Spánar, annars hætti þeir á að önnur fjármálakreppa ríði yfir heiminn. Þetta kemur fram á vef The Guardian.

Ástandið er alvarlegt að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og getur stigmagnast og orðið að meiriháttar niðursveiflu ef þjóðaleiðtogar ná ekki saman um lausnir.

Varnaðarorðin koma á sama tíma og hægir á þjóðarframleiðslu í þróuðum löndum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×