Mikkel Hansen meiddur á hné - Wilbek er ekki bjartsýnn 11. desember 2012 13:09 Mikkel Hansen, stórskytta danska landsliðsins í handbolta, hefur ekki leikið með danska landsliðinu frá því á ólympíuleikunum í London. Nordic Photos / Getty Images Mikkel Hansen, stórskytta danska landsliðsins í handbolta, hefur ekki leikið með danska landsliðinu frá því á ólympíuleikunum í London. Það er óvíst með þátttöku hans með Dönum á HM í Spáni sem hefst í janúar en Hansen glímir við meiðsli í hné. Danir eru með Íslendingum í riðli á HM en leikið verður í Sevilla. Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, hefur áhyggjur af meiðslum stórstjörnunnar en Wilbek ræddi þessi mál í viðtali við Jyllands-Posten. „Mikkel er bjartsýnn, en ég hef sjálfur áhyggjur og efast um að hann verði klár fyrir HM. Þetta getur farið hvernig sem er. Ég mun ekki leggja pressu á hann að koma ef hann er ekki klár. Hann er sá eini sem getur tekið þessa ákvörðun," sagði hinn litríki þjálfari. Hansen lék ekki með félagsliði sínu í París í Frakklandi um s.l. helgi en hann er með brjóskskemmdir í hnénu. Gert er ráð fyrir að Hansen verði með Paris þegar liðið leikur gegn Nantes um næstu helgi. „Ef ég fengi að ráða þá myndi hann ekki spila þann leik," bætti Wilbek við en hann hefur hug á því að hvíla lykilmenn í nokkrum leikjum í riðlakeppninni í Sevilla. Gegn Katar og Síle. HM í handbolta hefst þann 11. janúar og úrslitaleikurinn fer fram þann 27. janúar. Allir leikir Íslands verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en alls verða um 40 leikir sýndir frá keppninni. Handbolti Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira
Mikkel Hansen, stórskytta danska landsliðsins í handbolta, hefur ekki leikið með danska landsliðinu frá því á ólympíuleikunum í London. Það er óvíst með þátttöku hans með Dönum á HM í Spáni sem hefst í janúar en Hansen glímir við meiðsli í hné. Danir eru með Íslendingum í riðli á HM en leikið verður í Sevilla. Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, hefur áhyggjur af meiðslum stórstjörnunnar en Wilbek ræddi þessi mál í viðtali við Jyllands-Posten. „Mikkel er bjartsýnn, en ég hef sjálfur áhyggjur og efast um að hann verði klár fyrir HM. Þetta getur farið hvernig sem er. Ég mun ekki leggja pressu á hann að koma ef hann er ekki klár. Hann er sá eini sem getur tekið þessa ákvörðun," sagði hinn litríki þjálfari. Hansen lék ekki með félagsliði sínu í París í Frakklandi um s.l. helgi en hann er með brjóskskemmdir í hnénu. Gert er ráð fyrir að Hansen verði með Paris þegar liðið leikur gegn Nantes um næstu helgi. „Ef ég fengi að ráða þá myndi hann ekki spila þann leik," bætti Wilbek við en hann hefur hug á því að hvíla lykilmenn í nokkrum leikjum í riðlakeppninni í Sevilla. Gegn Katar og Síle. HM í handbolta hefst þann 11. janúar og úrslitaleikurinn fer fram þann 27. janúar. Allir leikir Íslands verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en alls verða um 40 leikir sýndir frá keppninni.
Handbolti Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira