Peston: Getur SFO lifað af „Tchenguiz-skandalinn“? Magnús Halldórsson skrifar 3. ágúst 2012 13:26 Vincent Tchenguiz. Robert Peston, viðskiptaritstjóri breska ríkisútvarpsins BBC, spyr að því í fyrirsögn pistils um aðgerðir bresku efnahagsbrotadeildarinnar, SFO, gegn Tchenguiz-bræðrunum Roberti og Vincent hvort stofnunin geti lifað það af, að öllum málatilbúnaði deildarinnar hafi verið vísað frá dómi. Þá auki það enn á vandann að Vincent Tchenguiz hyggst fara í máli við SFO og krefjast 100 milljóna punda, jafnvirði um 19 milljarða króna, í bætur vegna þess fjárhagstjóns sem hann varð fyrir við aðgerðirnar gegn sér. Ítarlegt viðtal birtist á dögunum við Vincent Tchenguiz í Fréttablaðinu, þar sem hann tjáði sig um aðgerðir SFO og hvernig málin horfðu við honum. Peston segir að SFO hafi aldri notið mikillar virðingar innan lögreglunnar í Bretlandi og ekki heldur innan Fjármálaeftirlitsins, sem líti á sig sem „varðhund" í City-hverfinu í London, þar sem stærstu fjármálastofnanir landsins eru með starfsemi. Peston segir að SFO sé kerfisbundið fjársvelt og það sér þvert á það sem Fjármálaeftirlitið breska upplifi þessa dagana. Í fjárlögum fyrir 2008 til 2009 hafi SFO fengið 53 milljónir punda til ráðstöfunar, 2009 til 2010 hafi upphæðin verið komin niður í 36 milljónir punda og 2010 til 2011 hafi upphæðin verið 33 milljónir punda. Á sam tíma hafi fjárveitingar til breska fjármálaeftirlitsins, FSA, aukist um 11 prósent milli ára og hafi verið 75,4 milljónir punda. Sjá má pistil Peston í heild sinni hér. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Robert Peston, viðskiptaritstjóri breska ríkisútvarpsins BBC, spyr að því í fyrirsögn pistils um aðgerðir bresku efnahagsbrotadeildarinnar, SFO, gegn Tchenguiz-bræðrunum Roberti og Vincent hvort stofnunin geti lifað það af, að öllum málatilbúnaði deildarinnar hafi verið vísað frá dómi. Þá auki það enn á vandann að Vincent Tchenguiz hyggst fara í máli við SFO og krefjast 100 milljóna punda, jafnvirði um 19 milljarða króna, í bætur vegna þess fjárhagstjóns sem hann varð fyrir við aðgerðirnar gegn sér. Ítarlegt viðtal birtist á dögunum við Vincent Tchenguiz í Fréttablaðinu, þar sem hann tjáði sig um aðgerðir SFO og hvernig málin horfðu við honum. Peston segir að SFO hafi aldri notið mikillar virðingar innan lögreglunnar í Bretlandi og ekki heldur innan Fjármálaeftirlitsins, sem líti á sig sem „varðhund" í City-hverfinu í London, þar sem stærstu fjármálastofnanir landsins eru með starfsemi. Peston segir að SFO sé kerfisbundið fjársvelt og það sér þvert á það sem Fjármálaeftirlitið breska upplifi þessa dagana. Í fjárlögum fyrir 2008 til 2009 hafi SFO fengið 53 milljónir punda til ráðstöfunar, 2009 til 2010 hafi upphæðin verið komin niður í 36 milljónir punda og 2010 til 2011 hafi upphæðin verið 33 milljónir punda. Á sam tíma hafi fjárveitingar til breska fjármálaeftirlitsins, FSA, aukist um 11 prósent milli ára og hafi verið 75,4 milljónir punda. Sjá má pistil Peston í heild sinni hér.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur