Gott nef mikilvægt í bókaútgáfu Karen Kjartansdóttir skrifar 28. desember 2012 22:31 „Maður þarf að brenna af ástríðu og hafa gott nef fyrir bókum ef bókaútgáfa á að ganga vel." Þetta segja feðgarnir í Forlaginu þeir Jóhann Páll Valdimarsson og Egill Örn Jóhannsson, sem eru menn ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2012, að mati Frjálsrar verslunar. Þeir eru útgefendur í annan og þriðja ættlið og þekkja því útgáfusögu Íslands líkleg manna best. Verðlaunin hljóta þeir fyrir arðbæra bókaútgáfu til góðs fyrir íslenskt samfélag og menningu, fagmennsku, stórhug og útsjónarsemi sem gert hefur Forlagið að einu athyglisverðasta fyrirtæki á Íslandi.Hvernig rekur maður gott fyrirtæki? „Fyrst og fremst með því að vinna vel, leggja hart að sér og koma almennilega fram við samstarfsfólkið og hafa brennandi ástríðu fyrir því sem maður er að gera," segir Jóhann Páll. Forlagið hefur frá upphafi, eða allt frá því það var stofnað árið 2001, verið rekið með hagnaði. Síðustu árin hefur félagið státað af 10 til 15% hagnaði eftir skatta af veltu.Hvaða hæfileika þarf góður bókaútgefandi að hafa? „Ég held að góður bókaútgefandi þurfi að vera svolítið næmur á samfélag sitt. Hann þarf í það minnsta að geta haft góða tilfinningu fyrir því sem samfélagið vill fá og lesa," segir Egill Örn. „Maður þarf að hafa gott nef."Ég sá að þú vilt ekki nota Excel, hvers vegna? „Við segjum þetta oft dátlíið meira í gríni en í alvöru en það er sannleikskorn í því að að við fáumst lítið við Excel í okkar rekstri og ég held að ástæðan sé sú að það væru afsakplega fáar bækur gefnar út ef þær væru setta upp í formlegar rekstraráætlanir og viðskiptaátælanir í Excel," segir Egill. „Það er alveg klárt mál að þau verk sem okkur þykir vænst um og við höfum ráðist í útgáfu á að ef við hefðum farið út í excel útreikninga til að gera okkur grein fyrir kostnaðinu þá hefði okkur brostið kjarkur til að ráðst í þessi verk sem síðan hafa jafnvel reynst hreinasta gullnáma þegar upp var staðið," bætir hann við. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
„Maður þarf að brenna af ástríðu og hafa gott nef fyrir bókum ef bókaútgáfa á að ganga vel." Þetta segja feðgarnir í Forlaginu þeir Jóhann Páll Valdimarsson og Egill Örn Jóhannsson, sem eru menn ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2012, að mati Frjálsrar verslunar. Þeir eru útgefendur í annan og þriðja ættlið og þekkja því útgáfusögu Íslands líkleg manna best. Verðlaunin hljóta þeir fyrir arðbæra bókaútgáfu til góðs fyrir íslenskt samfélag og menningu, fagmennsku, stórhug og útsjónarsemi sem gert hefur Forlagið að einu athyglisverðasta fyrirtæki á Íslandi.Hvernig rekur maður gott fyrirtæki? „Fyrst og fremst með því að vinna vel, leggja hart að sér og koma almennilega fram við samstarfsfólkið og hafa brennandi ástríðu fyrir því sem maður er að gera," segir Jóhann Páll. Forlagið hefur frá upphafi, eða allt frá því það var stofnað árið 2001, verið rekið með hagnaði. Síðustu árin hefur félagið státað af 10 til 15% hagnaði eftir skatta af veltu.Hvaða hæfileika þarf góður bókaútgefandi að hafa? „Ég held að góður bókaútgefandi þurfi að vera svolítið næmur á samfélag sitt. Hann þarf í það minnsta að geta haft góða tilfinningu fyrir því sem samfélagið vill fá og lesa," segir Egill Örn. „Maður þarf að hafa gott nef."Ég sá að þú vilt ekki nota Excel, hvers vegna? „Við segjum þetta oft dátlíið meira í gríni en í alvöru en það er sannleikskorn í því að að við fáumst lítið við Excel í okkar rekstri og ég held að ástæðan sé sú að það væru afsakplega fáar bækur gefnar út ef þær væru setta upp í formlegar rekstraráætlanir og viðskiptaátælanir í Excel," segir Egill. „Það er alveg klárt mál að þau verk sem okkur þykir vænst um og við höfum ráðist í útgáfu á að ef við hefðum farið út í excel útreikninga til að gera okkur grein fyrir kostnaðinu þá hefði okkur brostið kjarkur til að ráðst í þessi verk sem síðan hafa jafnvel reynst hreinasta gullnáma þegar upp var staðið," bætir hann við.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun