Ekkert óvænt í Lengjubikarnum - úrslit og stigaskor kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2012 20:45 Elvar Már Friðriksson. Mynd/Valli Snæfell, Grindavík og Þór Þorlákshöfn eru öll áfram með fullt hús í Lengjubikarnum eftir sigra í sínum leikjum í kvöld. Njarðvík var síðan fjórða sigurlið kvöldsins.Snæfell vann 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 89-78. Snæfell var 13 stigum yfir í hálfleik, 46-33, en heimamenn gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í fjögur stig, 58-62, með flottum þriðja leikhluta. Hólmarar þurftu síðan að hafa fyrir því að landa sigrinum í lokaleikhlutanum en sigurinn var þó aldrei í mikilli hættu.Grindavík vann 25 stiga sigur á Skallagrími, 104-79, í Röstinni í Grindavík og endaði þar með þriggja leikja sigurgöngu Skallanna. Skallagrímsmenn stríddu Grindvíkingum framan af þrátt fyrir að leika án Páls Axels Vilbergssonar. Borgnesingar voru meðal annars átta stigum yfir í hálfleik, 52-44, en Grindavík gerði út um leikinn með því að vinna þriðja leikhlutann 35-14.Njarðvík vann 35 stiga sigur á Valsmönnum, 102-67, í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem ungu straákarnir, Maciej Baginski og Elvar Már Friðriksson, voru stigahæstir hjá Njarðvíkurliðinu. Valsmenn voru með fjögurra stiga forskot eftir fyrsta leikhluta, 25-21, en Njarðvík var komið yfir í hálfleik, 49-44, og sigur liðsins var síðan aldrei í hættu eftir að Njarðvíkingar unnu þriðja leikhlutann. Það var minni spenna en í framlengdum deildarleik liðanna fyrir skömmu þeir Þór vann 24 stiga sigur á ÍR í Þorlákshöfn, 100-76. Þórsarar gerðu út um leikinn með frábærum öðrum leikhluta sem liðið vann 30-13. Þórsliðið var síðan komið 19 stigum yfir, 77-58, fyrir lokaleikhlutann og fjórði leikhlutinn nánast formsatriði. Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fyrirtækjabikar karla, A-riðillGrindavík-Skallagrímur 104-79 (21-27, 23-25, 35-14, 25-13)Grindavík: Samuel Zeglinski 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 21/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 18/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 13, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7, Davíð Ingi Bustion 6.Skallagrímur: Carlos Medlock 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 18/13 fráköst, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst, Sigmar Egilsson 10/4 fráköst, Orri Jónsson 9, Davíð Guðmundsson 5, Davíð Ásgeirsson 3, Birgir Þór Sverrisson 2.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillHamar-Snæfell 78-89 (15-17, 18-29, 25-16, 20-28)Hamar: Jerry Lewis Hollis 27/8 fráköst, Hjalti Valur Þorsteinsson 11/4 fráköst, Lárus Jónsson 9, Örn Sigurðarson 9/8 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4, Halldór Gunnar Jónsson 4.Snæfell: Jay Threatt 21/8 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sveinn Arnar Davidsson 12, Asim McQueen 12/8 fráköst, Stefán Karel Torfason 10, Jón Ólafur Jónsson 9/5 fráköst, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/5 fráköst.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillNjarðvík-Valur 102-69 (21-25, 28-19, 29-8, 24-17)Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 18, Elvar Már Friðriksson 17/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 14/5 fráköst, Marcus Van 10/9 fráköst/3 varin skot, Jeron Belin 9, Óli Ragnar Alexandersson 6/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 6, Ágúst Orrason 4, Magnús Már Traustason 2, Friðrik E. Stefánsson 2/6 fráköstValur: Chris Woods 28/11 fráköst, Kristinn Ólafsson 9, Atli Rafn Hreinsson 9/6 fráköst, Benedikt Blöndal 8, Þorgrímur Guðni Björnsson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 6/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 1/7 fráköst.Þór Þ.-ÍR 100-76 (24-27, 30-13, 23-18, 23-18)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 20/8 fráköst, Emil Karel Einarsson 14/4 fráköst, Darri Hilmarsson 14/5 stolnir, Robert Diggs 12/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 6/8 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 4, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Guðmundur Jónsson 2 .ÍR: Eric James Palm 17/4 fráköst, Nemanja Sovic 17/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 11/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 11, D'Andre Jordan Williams 5/6 stoðsendingar, Þorvaldur Hauksson 4/6 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Ellert Arnarson 2, Þorgrímur Emilsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
Snæfell, Grindavík og Þór Þorlákshöfn eru öll áfram með fullt hús í Lengjubikarnum eftir sigra í sínum leikjum í kvöld. Njarðvík var síðan fjórða sigurlið kvöldsins.Snæfell vann 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 89-78. Snæfell var 13 stigum yfir í hálfleik, 46-33, en heimamenn gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í fjögur stig, 58-62, með flottum þriðja leikhluta. Hólmarar þurftu síðan að hafa fyrir því að landa sigrinum í lokaleikhlutanum en sigurinn var þó aldrei í mikilli hættu.Grindavík vann 25 stiga sigur á Skallagrími, 104-79, í Röstinni í Grindavík og endaði þar með þriggja leikja sigurgöngu Skallanna. Skallagrímsmenn stríddu Grindvíkingum framan af þrátt fyrir að leika án Páls Axels Vilbergssonar. Borgnesingar voru meðal annars átta stigum yfir í hálfleik, 52-44, en Grindavík gerði út um leikinn með því að vinna þriðja leikhlutann 35-14.Njarðvík vann 35 stiga sigur á Valsmönnum, 102-67, í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem ungu straákarnir, Maciej Baginski og Elvar Már Friðriksson, voru stigahæstir hjá Njarðvíkurliðinu. Valsmenn voru með fjögurra stiga forskot eftir fyrsta leikhluta, 25-21, en Njarðvík var komið yfir í hálfleik, 49-44, og sigur liðsins var síðan aldrei í hættu eftir að Njarðvíkingar unnu þriðja leikhlutann. Það var minni spenna en í framlengdum deildarleik liðanna fyrir skömmu þeir Þór vann 24 stiga sigur á ÍR í Þorlákshöfn, 100-76. Þórsarar gerðu út um leikinn með frábærum öðrum leikhluta sem liðið vann 30-13. Þórsliðið var síðan komið 19 stigum yfir, 77-58, fyrir lokaleikhlutann og fjórði leikhlutinn nánast formsatriði. Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fyrirtækjabikar karla, A-riðillGrindavík-Skallagrímur 104-79 (21-27, 23-25, 35-14, 25-13)Grindavík: Samuel Zeglinski 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 21/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 18/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 13, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7, Davíð Ingi Bustion 6.Skallagrímur: Carlos Medlock 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 18/13 fráköst, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst, Sigmar Egilsson 10/4 fráköst, Orri Jónsson 9, Davíð Guðmundsson 5, Davíð Ásgeirsson 3, Birgir Þór Sverrisson 2.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillHamar-Snæfell 78-89 (15-17, 18-29, 25-16, 20-28)Hamar: Jerry Lewis Hollis 27/8 fráköst, Hjalti Valur Þorsteinsson 11/4 fráköst, Lárus Jónsson 9, Örn Sigurðarson 9/8 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4, Halldór Gunnar Jónsson 4.Snæfell: Jay Threatt 21/8 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sveinn Arnar Davidsson 12, Asim McQueen 12/8 fráköst, Stefán Karel Torfason 10, Jón Ólafur Jónsson 9/5 fráköst, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/5 fráköst.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillNjarðvík-Valur 102-69 (21-25, 28-19, 29-8, 24-17)Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 18, Elvar Már Friðriksson 17/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 14/5 fráköst, Marcus Van 10/9 fráköst/3 varin skot, Jeron Belin 9, Óli Ragnar Alexandersson 6/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 6, Ágúst Orrason 4, Magnús Már Traustason 2, Friðrik E. Stefánsson 2/6 fráköstValur: Chris Woods 28/11 fráköst, Kristinn Ólafsson 9, Atli Rafn Hreinsson 9/6 fráköst, Benedikt Blöndal 8, Þorgrímur Guðni Björnsson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 6/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 1/7 fráköst.Þór Þ.-ÍR 100-76 (24-27, 30-13, 23-18, 23-18)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 20/8 fráköst, Emil Karel Einarsson 14/4 fráköst, Darri Hilmarsson 14/5 stolnir, Robert Diggs 12/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 6/8 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 4, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Guðmundur Jónsson 2 .ÍR: Eric James Palm 17/4 fráköst, Nemanja Sovic 17/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 11/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 11, D'Andre Jordan Williams 5/6 stoðsendingar, Þorvaldur Hauksson 4/6 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Ellert Arnarson 2, Þorgrímur Emilsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti