Viðskipti innlent

Mesti fjöldi kaupsamninga um fasteignir frá hruninu

Alls var 131 kaupsamningi um fasteignir þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku og hefur fjöldi þeirra aldrei verið meiri í einni viku frá því fyrir hrunið haustið 2008.

Þetta eru 26 fleiri samningar en nemur meðaltalinu á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 105 samningar.

Heildarveltan var 4,2 milljarðar króna sem er 1,2 milljörðum kr. meiri velta en nemur meðaltalinu á undanfarna þrjá mánuði.

Meðalupphæð á samning var rúmlega 32 milljónir króna sem er tæpum 3 milljónum króna hærri upphæð en nemur fyrrgreindu meðaltali á viku.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
0,78
4
241.107
HAGA
0,58
1
252
REITIR
0,33
4
31.487
ARION
0,25
3
15.919
REGINN
0,12
1
242

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-2,77
9
131.656
SKEL
-1,15
1
11.580
SYN
-0,94
4
25.388
FESTI
-0,59
1
25
VIS
-0,39
2
196
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.