LSR vissu ekki að þeir væru að selja Bakkvarabræðrum hlutabréf Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. október 2012 19:07 Framkvæmdastjóri LSR segist ekki hafa vitað að hann væri að selja Bakkavarabræðrum hlutabréf sjóðsins í Bakkavör þegar tilboð barst frá þriðja aðila. Á sama tíma og Lýður Guðmundsson sætir ákæru sérstaks saksóknara eru hann og bróðir hans smám saman að ná yfirráðum yfir Bakkavör að nýju. Bakkavarabræður eru smátt og smátt að ná yfirráðum yfir fyrirtækinu að nýju eftir að það fór í gegnum nauðasamninga og rann í faðm kröfuhafa. Fréttablaðið í dag greindi frá því að eignarhlutur þeirra væri nú kominn í 40 prósent. Það kann að vekja furðu einhverra en þrátt fyrir að Bakkavarabræður hafi misst eignarhluti í öllum helstu fyrirtækjum sínum fyrir hrunið hafa þeir enn fjárhagslegt bolmagn til að kaupa aðra hluthafa út úr Bakkavör. Það sem er merkilega er að bræðurnir eru að kaupa hlutabréf af lífeyrissjóðum en sjóðirnir eignuðust þessi bréf því bræðurnir gátu ekki staðið við skuldbindingar sínar. En hvaðan koma peningarnir? Félag bræðranna í Hollandi, sem var móðurfélag Exista, sem nú er farið á hausinn, fékk arðgreiðslur samtals upp á 9 milljarða króna á árunum 2005-2007. Þar kann skýringin að liggja. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kom fram að það félag hefði verið á meðal þeirra aðila sem þáðu hæstar arðgreiðslur á uppgangsárunum fyrir hrun. Aðrir sem hafa selt eru Þrotabú Glitnis, Íslandsbanki og minni lífeyrissjóðir. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, segir að LSR hafi ekki vitað að félag bræðranna hafi staðið á bak við kaupin. Hann segir að LSR hafi lagst gegn því á sínum tíma að bræðrunum væri gert kleift að eignast fjórðungshlut í Bakkavör með nýju hlutafé upp á fjóra milljarða. Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Framkvæmdastjóri LSR segist ekki hafa vitað að hann væri að selja Bakkavarabræðrum hlutabréf sjóðsins í Bakkavör þegar tilboð barst frá þriðja aðila. Á sama tíma og Lýður Guðmundsson sætir ákæru sérstaks saksóknara eru hann og bróðir hans smám saman að ná yfirráðum yfir Bakkavör að nýju. Bakkavarabræður eru smátt og smátt að ná yfirráðum yfir fyrirtækinu að nýju eftir að það fór í gegnum nauðasamninga og rann í faðm kröfuhafa. Fréttablaðið í dag greindi frá því að eignarhlutur þeirra væri nú kominn í 40 prósent. Það kann að vekja furðu einhverra en þrátt fyrir að Bakkavarabræður hafi misst eignarhluti í öllum helstu fyrirtækjum sínum fyrir hrunið hafa þeir enn fjárhagslegt bolmagn til að kaupa aðra hluthafa út úr Bakkavör. Það sem er merkilega er að bræðurnir eru að kaupa hlutabréf af lífeyrissjóðum en sjóðirnir eignuðust þessi bréf því bræðurnir gátu ekki staðið við skuldbindingar sínar. En hvaðan koma peningarnir? Félag bræðranna í Hollandi, sem var móðurfélag Exista, sem nú er farið á hausinn, fékk arðgreiðslur samtals upp á 9 milljarða króna á árunum 2005-2007. Þar kann skýringin að liggja. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kom fram að það félag hefði verið á meðal þeirra aðila sem þáðu hæstar arðgreiðslur á uppgangsárunum fyrir hrun. Aðrir sem hafa selt eru Þrotabú Glitnis, Íslandsbanki og minni lífeyrissjóðir. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, segir að LSR hafi ekki vitað að félag bræðranna hafi staðið á bak við kaupin. Hann segir að LSR hafi lagst gegn því á sínum tíma að bræðrunum væri gert kleift að eignast fjórðungshlut í Bakkavör með nýju hlutafé upp á fjóra milljarða.
Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira