Leiðtogar AGS og ESB í hár saman út af Grikklandi 12. október 2012 09:36 Leiðtogar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Evrópusambandsins (ESB) eru komnir í hár saman vegna niðurskurðarins í Grikklandi. Skeytin ganga á milli þeirra í kjölfar þess að Christine Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins viðraði þá skoðun sýna í vikunni að Grikkir ættu að fá tvö ár í viðbót til að fást við niðurskurðar- og sparnaðaráætlanir sínar sem liggja til grundvallar neyðaraðstoðinni við landið. Wolfgang Schäuble fjármálaráðherra Þýskalands tók þessi orð Lagarde óstinnt upp og gagnrýndi Lagarde harðlega í kjölfar þeirra. Sagði ráðherrann það óskynsamlegt að skipta um hest í miðju vaði. Olli Rehn efnahagsmálastjóri Evrópusambandsins tekur undir með Schäuble og segir ekki gott fyrir sambandið að breyta snögglega stefnu sinni. Þá væru skoðanir AGS ekki lokaorðið þegar kæmi að málefnum Grikklands. Lagarde lét skoðun sína á lengri frest til Grikklands í ljós í kjölfar nýrrar skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í vikunni þar sem fram kemur að mikill niðurskurður og sparnaður til að mæta skuldavanda geri yfirleitt illt verra og auki vandann. Í skýrslunni segir að skynsamlegra sé að auka vöxt með ýmsum aðgerðum samhliða því að dreifa niðurskurðinum yfir langt tímabil. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Leiðtogar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Evrópusambandsins (ESB) eru komnir í hár saman vegna niðurskurðarins í Grikklandi. Skeytin ganga á milli þeirra í kjölfar þess að Christine Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins viðraði þá skoðun sýna í vikunni að Grikkir ættu að fá tvö ár í viðbót til að fást við niðurskurðar- og sparnaðaráætlanir sínar sem liggja til grundvallar neyðaraðstoðinni við landið. Wolfgang Schäuble fjármálaráðherra Þýskalands tók þessi orð Lagarde óstinnt upp og gagnrýndi Lagarde harðlega í kjölfar þeirra. Sagði ráðherrann það óskynsamlegt að skipta um hest í miðju vaði. Olli Rehn efnahagsmálastjóri Evrópusambandsins tekur undir með Schäuble og segir ekki gott fyrir sambandið að breyta snögglega stefnu sinni. Þá væru skoðanir AGS ekki lokaorðið þegar kæmi að málefnum Grikklands. Lagarde lét skoðun sína á lengri frest til Grikklands í ljós í kjölfar nýrrar skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í vikunni þar sem fram kemur að mikill niðurskurður og sparnaður til að mæta skuldavanda geri yfirleitt illt verra og auki vandann. Í skýrslunni segir að skynsamlegra sé að auka vöxt með ýmsum aðgerðum samhliða því að dreifa niðurskurðinum yfir langt tímabil.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira