Heildarvelta debetkorta í september s.l. var 33,4 milljarðar kr. sem er 11,4% minnkun frá fyrri mánuði en hinsvegar lítilsháttar eða 0,1% aukning miðað við sama mánuð í fyrra.
Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Þar segir einnig að heildarvelta kreditkorta í september var 32,8 milljarðar kr. sem er 4,5% aukning frá fyrri mánuði en 11,5% aukning frá sama tímabili árinu á undan.
Verulega dró úr veltu debetkorta í haust

Mest lesið







„Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5
Viðskipti innlent

Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði
Viðskipti innlent


Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní
Viðskipti innlent