Björgólfur Thor spyr hver hafði hag af Icesave grýlunni 18. október 2012 09:08 Björgólfur Thor Björgólfsson spyr í pistli á heimasíðu sinni hver hefði haft hag af því að gera ógnvekjandi Grýlu úr Icesave málinu. Tilefni skrifa Björgólfs eru fréttir um að slitastjórn Landsbankans hefur þegar greitt 677 milljarða króna af forgangskröfum í þrotabú bankans. Upphæðin samsvarar því sem Íslendingar hefðu átt að greiða fyrir síðasta Icesavesamninginn sem gerður var við Breta og Hollendinga. Björgólfur vitnar í Vísir.is þar sem segir: „Upphæðin samsvarar því sem Íslendingar hefðu átt að greiða fyrir síðasta Icesavesamninginn sem gerður var við Breta og Hollendinga, það er samninginn sem Lee Buchheit samdi fyrir Íslands hönd. Þeim samningi eins og þeim fyrri var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu." Síðan segir Björgólfur: „Frá upphafi hef ég haldið því fram, að eignir Landsbankans dygðu fyrir Icesave. Ég benti fyrst á þetta í viðtali við fréttaskýringarþáttinn Kompás strax eftir hrun, eða 27. október 2008 og sagði nauðsynlegt að halda vel utan um eignir bankans til að þær gætu gengið upp í Icesave. Þetta hefur gengið eftir, enda hafa reglulega borist fréttir af síbatnandi stöðu þrotabúsins. Í þessum þætti varaði ég líka við, að viðbrögð við vandanum gætu reynst afdrifaríkari en vandinn sjálfur og þar reyndist ég einnig sannspár, því miður. Á meðan enn er hrópað um Icesave fá allir milljarðarnir, sem soguðust í hítina í Sjóvá, sparisjóðunum og Seðlabanka, litla athygli. Það hentar enn að hrópa í móðursýki um skuldirnar sem leggjast á börnin og barnabörnin." Síðan vitnar Björgólfur í álitsgjafann Egil Helgason sem sagði eitt sinn: „Var þá bara alltaf nóg fyrir þessu í þrotabúi Landsbankans? Og varla neinn kostnaður sem fellur á þjóðina. Til hvers var þá deilt?" Þessu svarar Björgólfur þannig: „Til hvers var þá deilt?" spyr álitsgjafinn réttilega. Hverjir sáu sér hag í því að gera ógnvekjandi Grýlu úr Icesave? Getur verið að það hafi hentað ýmsum stjórnmálamönnum vel að sameina þjóðina í ofsafengnum viðbrögðum við sameiginlegum óvini? Er ekki hugsanlegt, að ýmis önnur mál hafi fallið í gleymsku og dá á meðan menn froðufelldu um þá þrælakistu sem biði íslenskra barna?" Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson spyr í pistli á heimasíðu sinni hver hefði haft hag af því að gera ógnvekjandi Grýlu úr Icesave málinu. Tilefni skrifa Björgólfs eru fréttir um að slitastjórn Landsbankans hefur þegar greitt 677 milljarða króna af forgangskröfum í þrotabú bankans. Upphæðin samsvarar því sem Íslendingar hefðu átt að greiða fyrir síðasta Icesavesamninginn sem gerður var við Breta og Hollendinga. Björgólfur vitnar í Vísir.is þar sem segir: „Upphæðin samsvarar því sem Íslendingar hefðu átt að greiða fyrir síðasta Icesavesamninginn sem gerður var við Breta og Hollendinga, það er samninginn sem Lee Buchheit samdi fyrir Íslands hönd. Þeim samningi eins og þeim fyrri var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu." Síðan segir Björgólfur: „Frá upphafi hef ég haldið því fram, að eignir Landsbankans dygðu fyrir Icesave. Ég benti fyrst á þetta í viðtali við fréttaskýringarþáttinn Kompás strax eftir hrun, eða 27. október 2008 og sagði nauðsynlegt að halda vel utan um eignir bankans til að þær gætu gengið upp í Icesave. Þetta hefur gengið eftir, enda hafa reglulega borist fréttir af síbatnandi stöðu þrotabúsins. Í þessum þætti varaði ég líka við, að viðbrögð við vandanum gætu reynst afdrifaríkari en vandinn sjálfur og þar reyndist ég einnig sannspár, því miður. Á meðan enn er hrópað um Icesave fá allir milljarðarnir, sem soguðust í hítina í Sjóvá, sparisjóðunum og Seðlabanka, litla athygli. Það hentar enn að hrópa í móðursýki um skuldirnar sem leggjast á börnin og barnabörnin." Síðan vitnar Björgólfur í álitsgjafann Egil Helgason sem sagði eitt sinn: „Var þá bara alltaf nóg fyrir þessu í þrotabúi Landsbankans? Og varla neinn kostnaður sem fellur á þjóðina. Til hvers var þá deilt?" Þessu svarar Björgólfur þannig: „Til hvers var þá deilt?" spyr álitsgjafinn réttilega. Hverjir sáu sér hag í því að gera ógnvekjandi Grýlu úr Icesave? Getur verið að það hafi hentað ýmsum stjórnmálamönnum vel að sameina þjóðina í ofsafengnum viðbrögðum við sameiginlegum óvini? Er ekki hugsanlegt, að ýmis önnur mál hafi fallið í gleymsku og dá á meðan menn froðufelldu um þá þrælakistu sem biði íslenskra barna?"
Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira