Valsstúlkur gerðu sér lítið fyrir í kvöld og skelltu spænska liðinu Valencia, 27-22, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik.
Liðin mætast aftur á morgun á Spáni en Valur seldi heimaleik og freistar því gæfunnar í tvígang ytra.
Miðað við leik kvöldsins er ljóst að Íslands- og bikarmeistararnir eiga ansi góðan möguleika á því að komast í næstu umferð.
Valur vann í Valencia

Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti





Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti


Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti

