Gylfi: Óttast alvarlegar afleiðingar hárra vaxta Magnús Halldórsson skrifar 4. október 2012 12:00 Gylfi Arnbjörnsson. Það verður með öllum ráðum að reyna að lækka vexti og koma þannig betri stoðum undir efnahagslíf landsins, segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Hann óttast að Seðlabankinn muni hækka vexti á næstunni, og að það muni hafa slæm áhrif fyrir hagkerfið. Seðlabanki Íslands ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum, í 5,75 prósentum, en flestar spár höfðu gert ráð fyrir hækkun vaxta upp í sex prósent. Í yfirlýsingu Peningastefnunefndar Seðlabankans segir þó að miðað við óbreyttar forsendur verðbólgu og framvindu efnahagsmála, megi búast við því vextir þurfi að hækka. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, óttast að frekari hækkun vaxta muni valda óþarfa erfiðleikum hér á landi. Mikilvægt sé að ná niður vöxtum. „Ég hef enga trú á því að það muni færa okkar efnahagskerfi að einhverjum stöðugleika, að gera það á grundvelli vaxtahækkana. Ég hef enga trú á því, og tel að sú stefna hafi komið þessari þjóð í ógöngur á árunum 2004 til 2008." Gylfi segir enn fremur að það þurfi að leggjast yfir stöðu gengismála, og jafnvel taka upp fastgengisstefnu, í samvinnu við Nágrannaþjóðir og Evrópusambandið. „Gengið er örlagavaldur verðbólgu, og ég hefði viljað sjá frekar fastgengisstefnu til þess að ná tökum á genginu. Á þeim grundvelli yrði hægt að lækka vexti, komið hagkerfinu betur af stað og þannig yrði líka meira jafnvægi á milli einstakra greina atvinnulífisins." Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Það verður með öllum ráðum að reyna að lækka vexti og koma þannig betri stoðum undir efnahagslíf landsins, segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Hann óttast að Seðlabankinn muni hækka vexti á næstunni, og að það muni hafa slæm áhrif fyrir hagkerfið. Seðlabanki Íslands ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum, í 5,75 prósentum, en flestar spár höfðu gert ráð fyrir hækkun vaxta upp í sex prósent. Í yfirlýsingu Peningastefnunefndar Seðlabankans segir þó að miðað við óbreyttar forsendur verðbólgu og framvindu efnahagsmála, megi búast við því vextir þurfi að hækka. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, óttast að frekari hækkun vaxta muni valda óþarfa erfiðleikum hér á landi. Mikilvægt sé að ná niður vöxtum. „Ég hef enga trú á því að það muni færa okkar efnahagskerfi að einhverjum stöðugleika, að gera það á grundvelli vaxtahækkana. Ég hef enga trú á því, og tel að sú stefna hafi komið þessari þjóð í ógöngur á árunum 2004 til 2008." Gylfi segir enn fremur að það þurfi að leggjast yfir stöðu gengismála, og jafnvel taka upp fastgengisstefnu, í samvinnu við Nágrannaþjóðir og Evrópusambandið. „Gengið er örlagavaldur verðbólgu, og ég hefði viljað sjá frekar fastgengisstefnu til þess að ná tökum á genginu. Á þeim grundvelli yrði hægt að lækka vexti, komið hagkerfinu betur af stað og þannig yrði líka meira jafnvægi á milli einstakra greina atvinnulífisins."
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira