Sigríður Ben: Jákvætt að fólk hafi val um lánamöguleika JHH og MH skrifar 5. október 2012 12:35 Sigríður Benediktsdóttir ásamt Arnóri Sighvatssyni aðstoðarseðlabanka á fundi Seðlabankans í morgun. Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika Seðlabankans, segir það jákvætt að lántakendur hafi valkost um hvernig íbúðalán það tekur sér. Hins vegar sé ljóst að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum verði hærri hér en í nágrannaríkjum. Ný skýrsla um fjármálastöðugleika var kynnt í morgun. „Almennt teljum við að það sé gott að lántakendur hafi valkost um að fá sér breytileg vaxtalán eða fast vaxtalán eða hvað sem það er. Og verðlagning á þeim lánum sé þá eftir þeirri áhættu sem er í því," segir Sigríður í samtali við fréttastofu. Í ritinu kemur fram að 86 prósent nýrra íbúðalána séu óverðtryggð lán, og því eru nær öll ný íbúðalán veitt af endurreistu bönkunum en ekki Íbúðalánasjóði. „Á hinn bóginn vitum vð að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum sveiflast meira. Þannig að ef þetta verður verulegur hluti lánasafns heimilanna þá höfum við ákveðnar áhygggjur af því að þetta geti haft áhrif á stöðugleika heimila þegar vextir hækka," segir Sigríður. Hún segir að þau lönd þar sem óverðtryggiðr vextir séu boðnir og algengir á markaði, og Ísland hafi horft til við uppbyggingu síns kerfis, séu breytilegir vextir og verðbólga með allt öðrum hætti en hún hefur verið hér á landi undanfarin ár. „Þar af leiðandi eigum við eftir að sjá meiri hækkanir á vöxtum breytilegra vaxtalána en þessar þjóðir hafa séð, eins og Bretar og Danir," segir Sigríður. Enn séu óverðtryggð lán þó það lítill hluti af lánum heimila að þetta sé ekki neitt til að hafa áhyggjur af enn sem komið er. „En við göngum skrefinu lengra og ætlum að fylgjast með því hernig þetta er áhættumetið innan bankanna," segir Sigríður. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika Seðlabankans, segir það jákvætt að lántakendur hafi valkost um hvernig íbúðalán það tekur sér. Hins vegar sé ljóst að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum verði hærri hér en í nágrannaríkjum. Ný skýrsla um fjármálastöðugleika var kynnt í morgun. „Almennt teljum við að það sé gott að lántakendur hafi valkost um að fá sér breytileg vaxtalán eða fast vaxtalán eða hvað sem það er. Og verðlagning á þeim lánum sé þá eftir þeirri áhættu sem er í því," segir Sigríður í samtali við fréttastofu. Í ritinu kemur fram að 86 prósent nýrra íbúðalána séu óverðtryggð lán, og því eru nær öll ný íbúðalán veitt af endurreistu bönkunum en ekki Íbúðalánasjóði. „Á hinn bóginn vitum vð að greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum sveiflast meira. Þannig að ef þetta verður verulegur hluti lánasafns heimilanna þá höfum við ákveðnar áhygggjur af því að þetta geti haft áhrif á stöðugleika heimila þegar vextir hækka," segir Sigríður. Hún segir að þau lönd þar sem óverðtryggiðr vextir séu boðnir og algengir á markaði, og Ísland hafi horft til við uppbyggingu síns kerfis, séu breytilegir vextir og verðbólga með allt öðrum hætti en hún hefur verið hér á landi undanfarin ár. „Þar af leiðandi eigum við eftir að sjá meiri hækkanir á vöxtum breytilegra vaxtalána en þessar þjóðir hafa séð, eins og Bretar og Danir," segir Sigríður. Enn séu óverðtryggð lán þó það lítill hluti af lánum heimila að þetta sé ekki neitt til að hafa áhyggjur af enn sem komið er. „En við göngum skrefinu lengra og ætlum að fylgjast með því hernig þetta er áhættumetið innan bankanna," segir Sigríður.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira