Viðskipti innlent

Gengi Regins komið yfir 10 - Össur lækkar um 1,5 prósent

Gengi bréfa Regins er nú komið yfir 10 eftir að gengið hækkaði 0,6 prósent í dag. Þegar félagið var skráð á markað fyrr á árinu var gengi bréfa félagsins 8,25.

Gengi bréfa Haga hækkaði um 0,52 prósent í dag og er gengi bréfa félagsins nú 19,3.

Gengi bréfa Icelandair lækkaði um 0,42 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 7,03.

Gengi bréfa Össurar lækkaði um 1,52 prósent í dag og er gengi bréfa félagsins nú 194,5.

Sjá má ítarlegri upplýsingar um gang mála á íslenska markaðnum hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×