Vafasamt að verðtrygging neytendalána standist lög BBI skrifar 22. september 2012 12:19 Tveir lögmenn sem unnu álitsgerð um hvort verðtrygging á Íslandi sé lögleg eða ekki telja verulegan vafa á því að það standist lög að selja almennum neytendum verðtryggð lán. Álitsgerðin var unnin fyrir Verkalýðsfélag Akraness sem hyggst í kjölfarið leggja til að verðtrygging á neytendalánum verði afnumin á ársþingi ASÍ í október. „Verðtryggingin hefur leikið skuldsett heimili skelfilega á liðnum árum og áratugum," segir á síðu Verkalýðsfélagsins. Verkalýðsfélagið telur afar brýnt að látið verði reyna á það fyrir dómstólum hvort verðtrygging á neytendalánum standist lög eða ekki, enda þurfi að „berjast fyrir afnáminu með kjafti og klóm". Það voru hæstaréttarlögmaðurinn Björn Þorri Viktorsson og héraðsdómslögmaðurinn Bragi Dór Hafþórsson sem unnu álitsgerðina, sem má nálgast á þessum hlekk. Lögmennirnir telja að verðtryggð skuldabréf teljist vera svonefndir afleiðusamningar og séu því flóknir fjármálagerningar. „Þetta þýðir í raun að mati undirritaðra að fjármálafyrirtækjum hafi verið óheimilt að bjóða til sölu og selja almennum fjárfestum (neytendum) verðtryggða lánssamninga eða skuldabréf þar sem uppgjör lánsins var bundið vísitölu neysluverðs," segir í álitsgerðinni. Einnig telja þeir að verðtrygging á neytendalánum sé mögulega andstæð Evrópulögum. Það gæti haft í för með sér stórkostlega skaðabótahættu fyrir íslenska ríkið að mati tvímenninganna. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Tveir lögmenn sem unnu álitsgerð um hvort verðtrygging á Íslandi sé lögleg eða ekki telja verulegan vafa á því að það standist lög að selja almennum neytendum verðtryggð lán. Álitsgerðin var unnin fyrir Verkalýðsfélag Akraness sem hyggst í kjölfarið leggja til að verðtrygging á neytendalánum verði afnumin á ársþingi ASÍ í október. „Verðtryggingin hefur leikið skuldsett heimili skelfilega á liðnum árum og áratugum," segir á síðu Verkalýðsfélagsins. Verkalýðsfélagið telur afar brýnt að látið verði reyna á það fyrir dómstólum hvort verðtrygging á neytendalánum standist lög eða ekki, enda þurfi að „berjast fyrir afnáminu með kjafti og klóm". Það voru hæstaréttarlögmaðurinn Björn Þorri Viktorsson og héraðsdómslögmaðurinn Bragi Dór Hafþórsson sem unnu álitsgerðina, sem má nálgast á þessum hlekk. Lögmennirnir telja að verðtryggð skuldabréf teljist vera svonefndir afleiðusamningar og séu því flóknir fjármálagerningar. „Þetta þýðir í raun að mati undirritaðra að fjármálafyrirtækjum hafi verið óheimilt að bjóða til sölu og selja almennum fjárfestum (neytendum) verðtryggða lánssamninga eða skuldabréf þar sem uppgjör lánsins var bundið vísitölu neysluverðs," segir í álitsgerðinni. Einnig telja þeir að verðtrygging á neytendalánum sé mögulega andstæð Evrópulögum. Það gæti haft í för með sér stórkostlega skaðabótahættu fyrir íslenska ríkið að mati tvímenninganna.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent