Gjaldmiðlaskýrsla kynnt í dag 17. september 2012 12:24 Már Guðmundsson mun kynna skýrsluna. Klukkan fjögur í dag kynnir Seðlabanki Íslands nýja skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðilsmálum. Í skýrslunni verður ítarlega farið yfir ólíkar myntir og kosti og galla þess að vera með eigin gjaldmiðil og í myntsamstarfi. Skýrslunnar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu en upphaflega stóð til að hún kæmi út í byrjun sumars. Í ritinu sem ber heitið „Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum," verður fjallað með ítarlegum hætti um mismunandi valkosti í gjaldmiðils- og gengismálum og þá þætti sem hafa þarf í huga þegar lagt er mat á heppilegasta fyrirkomulag þessara mála á Íslandi. Í tilkynningu frá Seðlabanknum kemur fram að þótt megináherslan sé að skoða kosti og galla þess að leggja af krónuna og taka uopp evru með aðild að evrusvæðinu, spannar umfjöllunin einnig kosti og galla aðildar að öðrum myntsvæðum, upptöku annars gjaldmiðils auk annars konar gengistenginga. Í ritinu er einnig fjallað um reynslu Íslendinga af núverandi fyrirkomulagi peninga- og gengismála og hún borin saman við reynslu evruríkja eftir aðild, í aðdraganda fjármálakreppunnar og í kjölfar hennar. Að síðustu fjallar ritið um stofnanauppbyggingu evrusvæðisins og þá stofnanaþætti sem þyrfti að breyta hér á landi gerðist Ísland aðili að myntbandalaginu. Ritið er rúmlega 600 blaðsíður að lengd og fjöldi kafla er 25. Ritið verður aðgengilegt á vef Seðlabanka Íslands, www. sedlabanki.is strax að útgáfu lokinni Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Klukkan fjögur í dag kynnir Seðlabanki Íslands nýja skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðilsmálum. Í skýrslunni verður ítarlega farið yfir ólíkar myntir og kosti og galla þess að vera með eigin gjaldmiðil og í myntsamstarfi. Skýrslunnar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu en upphaflega stóð til að hún kæmi út í byrjun sumars. Í ritinu sem ber heitið „Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum," verður fjallað með ítarlegum hætti um mismunandi valkosti í gjaldmiðils- og gengismálum og þá þætti sem hafa þarf í huga þegar lagt er mat á heppilegasta fyrirkomulag þessara mála á Íslandi. Í tilkynningu frá Seðlabanknum kemur fram að þótt megináherslan sé að skoða kosti og galla þess að leggja af krónuna og taka uopp evru með aðild að evrusvæðinu, spannar umfjöllunin einnig kosti og galla aðildar að öðrum myntsvæðum, upptöku annars gjaldmiðils auk annars konar gengistenginga. Í ritinu er einnig fjallað um reynslu Íslendinga af núverandi fyrirkomulagi peninga- og gengismála og hún borin saman við reynslu evruríkja eftir aðild, í aðdraganda fjármálakreppunnar og í kjölfar hennar. Að síðustu fjallar ritið um stofnanauppbyggingu evrusvæðisins og þá stofnanaþætti sem þyrfti að breyta hér á landi gerðist Ísland aðili að myntbandalaginu. Ritið er rúmlega 600 blaðsíður að lengd og fjöldi kafla er 25. Ritið verður aðgengilegt á vef Seðlabanka Íslands, www. sedlabanki.is strax að útgáfu lokinni
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira