Vinna strákarnir fyrsta sigurinn í Höllinni í fjögur ár? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2012 11:00 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Valli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Slóvakíu í undankeppni EM í körfubolta í Laugardalshöllinni klukkan 15.45 í dag. Íslenska liðið vann 81-75 sigur í fyrri leik þjóðanna í Slóvakíu og því eiga strákarnir góða möguleika á því að landa sínum fyrsta heimasigri í dag. Jón Arnór Stefánsson skoraði 28 stig í fyrri leiknum og íslenska liðið þarf stórleik frá honum og framlag frá fleirum ætli strákarnir að koma til baka eftir skellinn út í Serbíu. Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fyrstu þremur heimaleikjum sínum á móti Serbíu, Ísrael og Eistlandi en leikurinn í dag verður sjöundi leikur liðsins á aðeins 19 dögum. Það er óhætt að segja að körfuboltaáhugamenn séu búnir að bíða lengi eftir sigri körfuboltalandsliðsins í Höllinni því síðasti heimasigurinn vannst í Smáranum 2008. Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik í Höllinni í fjögur ár eða síðan liðið vann 77-71 sigur á Dönum 10. september 2008. Sex leikmenn liðsins í dag tóku þátt í þeim leik en það eru þeir: Jakob Örn Sigurðarson (8 stig á móti Dönum), Helgi Már Magnússon (12), Hlynur Bæringsson (6), Logi Gunnarsson (12), Sigurður Gunnar Þorsteinsson (2) og Jón Arnór Stefánsson (14).Síðustu átta leikir Íslands í Laugardalshöllinni: 27. ágúst 2012 67-86 tap á móti Eistlandi 21. ágúst 2012 83-110 tap á móti Ísrael 14. ágúst 2012 78-91 tap á móti Serbíu 17. september 2008 66-80 tap á móti Svartfjallalandi 10. september 2008 77-71 sigur á Danmörku 5. september 2007 91-77 sigur á Austurríki 29. ágúst 2007 76-75 sigur á Georgíu 6. september 2006 86-93 tap fyrir Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Slóvakíu í undankeppni EM í körfubolta í Laugardalshöllinni klukkan 15.45 í dag. Íslenska liðið vann 81-75 sigur í fyrri leik þjóðanna í Slóvakíu og því eiga strákarnir góða möguleika á því að landa sínum fyrsta heimasigri í dag. Jón Arnór Stefánsson skoraði 28 stig í fyrri leiknum og íslenska liðið þarf stórleik frá honum og framlag frá fleirum ætli strákarnir að koma til baka eftir skellinn út í Serbíu. Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fyrstu þremur heimaleikjum sínum á móti Serbíu, Ísrael og Eistlandi en leikurinn í dag verður sjöundi leikur liðsins á aðeins 19 dögum. Það er óhætt að segja að körfuboltaáhugamenn séu búnir að bíða lengi eftir sigri körfuboltalandsliðsins í Höllinni því síðasti heimasigurinn vannst í Smáranum 2008. Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik í Höllinni í fjögur ár eða síðan liðið vann 77-71 sigur á Dönum 10. september 2008. Sex leikmenn liðsins í dag tóku þátt í þeim leik en það eru þeir: Jakob Örn Sigurðarson (8 stig á móti Dönum), Helgi Már Magnússon (12), Hlynur Bæringsson (6), Logi Gunnarsson (12), Sigurður Gunnar Þorsteinsson (2) og Jón Arnór Stefánsson (14).Síðustu átta leikir Íslands í Laugardalshöllinni: 27. ágúst 2012 67-86 tap á móti Eistlandi 21. ágúst 2012 83-110 tap á móti Ísrael 14. ágúst 2012 78-91 tap á móti Serbíu 17. september 2008 66-80 tap á móti Svartfjallalandi 10. september 2008 77-71 sigur á Danmörku 5. september 2007 91-77 sigur á Austurríki 29. ágúst 2007 76-75 sigur á Georgíu 6. september 2006 86-93 tap fyrir Finnlandi
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira