Fagnar því að „leiða sé leitað“ við að afnema höft Magnús Halldórsson skrifar 28. ágúst 2012 12:00 Seðlabanki Íslands. Formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða fagnar því að Seðlabanki Íslands skuli leita leiða til þess að afnema höft. Hann segist skilja vel að bankinn vilji setja varrúðarreglur um fjárfestingar lífeyrissjóðanna erlendis, þar sem það fari saman við hagsmuni almennings. Seðlabanki Íslands kynnti í gær sérrit um varrúðarreglur eftir gjaldeyrishöft, þar sem til umfjöllunar eru reglur sem bankinn að þurfi að innleiða til þess að takmarka áhættu við afnám gjaldeyrishafta, það er þannig að mikið útflæði á fjármagni, á skömmum tíma, grafi ekki undan efnahag landsins og fjármálakerfinu. Í ritinu er sérstaklega nefnt að bankinn, Fjármálaeftirlitið og stjórnvöld þurfi að mynda starfshóp, sem vinni í sameiningu að innleiðingu reglna og eftir atvikum laga um þessi mál. Sérstaklega er vikið að því, að takmarka þurfi fjárfestingar lífeyrissjóðanna erlendis, þannig að þeir geti ekki flutt mikið fjármagn úr landi á skömmum tíma. Seðlabankinn segir að þetta megi gera með þrennum hætti: i. Setja þak á kaup lífeyrissjóðanna á erlendum eignum í hverjum mánuði eða ársfjórðungi. ii. Setja þak á hlutfall iðgjalda umfram útgreiðslur sem heimilt væri að ráðstafa til fjárfestingar erlendis. iii. Lágmarka tímabundið leyfilegt hlutfall erlendra eigna lífeyrissjóða. Gunnar Baldvinsson, formaður Landsamtaka lífeyrissjóðanna og framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, segist fagna því að bankinn vinni að því hörðum höndum að skapa umhverfi fyrir afnám hafta, og segist jafnframt hafa skilning á því að horft sé til fjárfestinga lífeyrissjóðanna erlendis í því samhengi. „Mér finnst það fagnaðarefni að Seðlabanki Íslands sé að leita leiða til þess að afnema höftin. Ég hef fullan skilning á því að horft sé til þess að takmarka áhættu af fjárfestingu erlendis, þegar kemur að lífeyrissjóðunum. Þeir eru langtímafjárfestar og fjárfesting í erlendum eignum þarf að taka mið af þeim aðstæðum sem eru fyrir hendi hér, þannig að hún þjóni sem tilgangi sínum sem áhættudreifing, og þar með okkar hagsmunir," segir Gunnar. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða fagnar því að Seðlabanki Íslands skuli leita leiða til þess að afnema höft. Hann segist skilja vel að bankinn vilji setja varrúðarreglur um fjárfestingar lífeyrissjóðanna erlendis, þar sem það fari saman við hagsmuni almennings. Seðlabanki Íslands kynnti í gær sérrit um varrúðarreglur eftir gjaldeyrishöft, þar sem til umfjöllunar eru reglur sem bankinn að þurfi að innleiða til þess að takmarka áhættu við afnám gjaldeyrishafta, það er þannig að mikið útflæði á fjármagni, á skömmum tíma, grafi ekki undan efnahag landsins og fjármálakerfinu. Í ritinu er sérstaklega nefnt að bankinn, Fjármálaeftirlitið og stjórnvöld þurfi að mynda starfshóp, sem vinni í sameiningu að innleiðingu reglna og eftir atvikum laga um þessi mál. Sérstaklega er vikið að því, að takmarka þurfi fjárfestingar lífeyrissjóðanna erlendis, þannig að þeir geti ekki flutt mikið fjármagn úr landi á skömmum tíma. Seðlabankinn segir að þetta megi gera með þrennum hætti: i. Setja þak á kaup lífeyrissjóðanna á erlendum eignum í hverjum mánuði eða ársfjórðungi. ii. Setja þak á hlutfall iðgjalda umfram útgreiðslur sem heimilt væri að ráðstafa til fjárfestingar erlendis. iii. Lágmarka tímabundið leyfilegt hlutfall erlendra eigna lífeyrissjóða. Gunnar Baldvinsson, formaður Landsamtaka lífeyrissjóðanna og framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, segist fagna því að bankinn vinni að því hörðum höndum að skapa umhverfi fyrir afnám hafta, og segist jafnframt hafa skilning á því að horft sé til fjárfestinga lífeyrissjóðanna erlendis í því samhengi. „Mér finnst það fagnaðarefni að Seðlabanki Íslands sé að leita leiða til þess að afnema höftin. Ég hef fullan skilning á því að horft sé til þess að takmarka áhættu af fjárfestingu erlendis, þegar kemur að lífeyrissjóðunum. Þeir eru langtímafjárfestar og fjárfesting í erlendum eignum þarf að taka mið af þeim aðstæðum sem eru fyrir hendi hér, þannig að hún þjóni sem tilgangi sínum sem áhættudreifing, og þar með okkar hagsmunir," segir Gunnar.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira