Jón í Jónshúsi telur að kráin hans Jónasar muni lifa af Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. ágúst 2012 11:49 Þrátt fyrir mikla erfiðleika, telur Jón Runólfsson í Jónshúsi í Kaupmannahöfn að hin sögufræga krá Hviids Vinstue við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn muni lifa af. Eins og greint var frá í gær berst kráin nú í bökkum og framtíð hennar er óljós vegna breytinga á neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar sem raskar aðgengi að kránni. Eins og margir vita er kráin Íslendingum að góðu kunn, enda sótti skáldið Jónas Hallgrímsson þangað mikið á árum sínum í Kaupmannahöfn. Per Möller núverandi eigandi Hviids Vinstue sagði í samtali við danska blaðið Politiken í gær að hann hafi tapað sem svarar um 27 milljónum íslenskra króna á undanförnu eina og hálfa árinu eða frá því að framkvæmdirnar hófust. Jón í Jónshúsi segist koma þarna á kránna af og til. „Þegar það koma Íslendingar sem hafa sögulegan áhuga og vilja feta í fótspor þá hefur það komið fyrir," segir Jón. Hann segist hafa fylgst mikið með framkvæmdunum. „Þetta er auðvitað mjög erfitt fyrir þennan stað en ég hef nú á tilfinningunni að þeir lifi þetta af," segir hann. „Ætli þetta sé nú ekki svolítið bara veitingamaðurinn að láta vita af sér," segir hann. „Þessi staður hefur lifað af alls kyns hremmingar í gegnum tíðina þannig að ég veit ekki hvort þetta er það versta, en þetta er ábyggilega býsna erfitt," segir hann. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Þrátt fyrir mikla erfiðleika, telur Jón Runólfsson í Jónshúsi í Kaupmannahöfn að hin sögufræga krá Hviids Vinstue við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn muni lifa af. Eins og greint var frá í gær berst kráin nú í bökkum og framtíð hennar er óljós vegna breytinga á neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar sem raskar aðgengi að kránni. Eins og margir vita er kráin Íslendingum að góðu kunn, enda sótti skáldið Jónas Hallgrímsson þangað mikið á árum sínum í Kaupmannahöfn. Per Möller núverandi eigandi Hviids Vinstue sagði í samtali við danska blaðið Politiken í gær að hann hafi tapað sem svarar um 27 milljónum íslenskra króna á undanförnu eina og hálfa árinu eða frá því að framkvæmdirnar hófust. Jón í Jónshúsi segist koma þarna á kránna af og til. „Þegar það koma Íslendingar sem hafa sögulegan áhuga og vilja feta í fótspor þá hefur það komið fyrir," segir Jón. Hann segist hafa fylgst mikið með framkvæmdunum. „Þetta er auðvitað mjög erfitt fyrir þennan stað en ég hef nú á tilfinningunni að þeir lifi þetta af," segir hann. „Ætli þetta sé nú ekki svolítið bara veitingamaðurinn að láta vita af sér," segir hann. „Þessi staður hefur lifað af alls kyns hremmingar í gegnum tíðina þannig að ég veit ekki hvort þetta er það versta, en þetta er ábyggilega býsna erfitt," segir hann.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira