Bandaríkin unnu gullið í spennuleik gegn Spánverjum Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2012 16:14 Bandaríska landsliðið fagnandi eftir leikinn. Bandaríkjamenn tryggðu sér gullið í 107 - 100 sigri á Spánverjum í London. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 6 Ólympíuleikum sem Bandaríkjamenn sigra körfuboltamót Ólympíuleikanna og aðra Ólympíuleikanna í röð sem þeir sigra Spánverja í úrslitum. Fyrir leikanna var talið af Bandaríkjamenn ættu nokkuð greiðan aðgang að gullinu en víst var að Spánverjar með Gasol bræðurna fremsta í flokki ætluðu ekki að selja sig ódýrt. Bandaríkin byrjuðu leikinn betur og höfðu yfirhöndina allt frá byrjun þótt Spánverjar væru aldrei langt undan. Sjö þriggja stiga körfur grundvölluðu 8 stiga forskot þeirra eftir fyrsta leikhluta en staðan var þá 35-27. Spánverjar hinsvegar börðust vel í öðrum leikhluta og náðu að brúa bilið aftur, þrátt fyrir að Marc Gasol hafi lent í villuvandræðum eftir aðeins 5 mínútur í öðrum leikhluta. Þeir gáfust þó ekki upp og héldu áfram að saxa á forskot Bandaríkjamanna sem fóru með aðeins 1 stiga forskot í hálfleik í stöðunni 59-58. Þriðji leikhluti var í járnum, Pau Gasol sýndi afhverju hann er meðal bestu leikmanna NBA deildarinnar og áttu leikmenn Bandaríkjanna í miklum vandræðum með hann. Munurinn var enn aðeins eitt stig í lok þriðja leikhluta, 83-82 Bandaríkjunum í vil. Það var svo í fjórða leikhluta sem Bandaríkjamenn náðu að byggja upp smá forskot á Spánverja sem þeir náðu aldrei að brúa. Munurinn fór mest upp í 11 stig en að lokum unnu Bandaríkjamenn 7 stiga sigur. Ljóst var fyrir mótið að liðið sem Bandaríkin sendu var ógnarsterkt og einfaldlega krafa um að þeir myndu snúa aftur með gullið. Þeir stóðu undir öllum væntingum og fara heim með gull aðra Ólympíuleikana í röð. LeBron James færði sig upp fyrir Michael Jordan og er hann orðinn næst stigahæsti leikmaður Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum frá upphafi. Pau Gasol var atkvæðamestur í liði Spánverja með 24 stig en í liði Bandaríkjanna var Kevin Durant stigahæstur með 30 stig. Körfubolti Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Bandaríkjamenn tryggðu sér gullið í 107 - 100 sigri á Spánverjum í London. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 6 Ólympíuleikum sem Bandaríkjamenn sigra körfuboltamót Ólympíuleikanna og aðra Ólympíuleikanna í röð sem þeir sigra Spánverja í úrslitum. Fyrir leikanna var talið af Bandaríkjamenn ættu nokkuð greiðan aðgang að gullinu en víst var að Spánverjar með Gasol bræðurna fremsta í flokki ætluðu ekki að selja sig ódýrt. Bandaríkin byrjuðu leikinn betur og höfðu yfirhöndina allt frá byrjun þótt Spánverjar væru aldrei langt undan. Sjö þriggja stiga körfur grundvölluðu 8 stiga forskot þeirra eftir fyrsta leikhluta en staðan var þá 35-27. Spánverjar hinsvegar börðust vel í öðrum leikhluta og náðu að brúa bilið aftur, þrátt fyrir að Marc Gasol hafi lent í villuvandræðum eftir aðeins 5 mínútur í öðrum leikhluta. Þeir gáfust þó ekki upp og héldu áfram að saxa á forskot Bandaríkjamanna sem fóru með aðeins 1 stiga forskot í hálfleik í stöðunni 59-58. Þriðji leikhluti var í járnum, Pau Gasol sýndi afhverju hann er meðal bestu leikmanna NBA deildarinnar og áttu leikmenn Bandaríkjanna í miklum vandræðum með hann. Munurinn var enn aðeins eitt stig í lok þriðja leikhluta, 83-82 Bandaríkjunum í vil. Það var svo í fjórða leikhluta sem Bandaríkjamenn náðu að byggja upp smá forskot á Spánverja sem þeir náðu aldrei að brúa. Munurinn fór mest upp í 11 stig en að lokum unnu Bandaríkjamenn 7 stiga sigur. Ljóst var fyrir mótið að liðið sem Bandaríkin sendu var ógnarsterkt og einfaldlega krafa um að þeir myndu snúa aftur með gullið. Þeir stóðu undir öllum væntingum og fara heim með gull aðra Ólympíuleikana í röð. LeBron James færði sig upp fyrir Michael Jordan og er hann orðinn næst stigahæsti leikmaður Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum frá upphafi. Pau Gasol var atkvæðamestur í liði Spánverja með 24 stig en í liði Bandaríkjanna var Kevin Durant stigahæstur með 30 stig.
Körfubolti Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira