Innlent

Ómerktur lögreglubíll við hraðamælingar.

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan á merktum bíl við hraðamælingar.
Lögreglan á merktum bíl við hraðamælingar.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að vera með ómerktan lögreglubíl við hraðaeftirlit við Breiðagerði í dag. Íbúar við götuna hafa kvartað undan miklum hraðakstri við götuna og hafa íbúar óskað eftir að fleiri hraðahindranir verði settar upp.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×