Markaðsvirði íslenska tölvuleikjafyrirtækisins CCP er metið á 23.3 milljarða króna. Greint er frá þessu í Viðskiptablaðinu í dag. CCP er ekki skráð á hlutabréfamarkað.
Samt sem áður hafa einhver viðskipti með bréf fyrirtækisins. Þau viðskipti má rekja til kaupréttarkerfi sem CCP er með fyrir starfsmenn. Lengi vel hefur það verið stefna fyrirtækisins að starfsmenn þess geti eignast hlut í félaginu.
Þá er gengi CCP metið á bilinu 18 til 20 dalir á hlut.
Markaðsvirði CCP 23.3 milljarðar

Mest lesið


Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar
Viðskipti innlent

Óskar eftir starfslokum
Viðskipti innlent

Stækka hótelveldið á Suðurlandi
Viðskipti innlent

Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota
Viðskipti erlent

Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar
Viðskipti innlent

Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum
Neytendur

Almannatenglar stofna fjölmiðil
Viðskipti innlent

