Lífið

Charlene prinsessa fellir gleðitár á Ólympíuleikunum

Albert prins af Mónakó og eiginkonan hans, Charlene Wittstock prinsessa á Ólympíuleikunum í London.
Albert prins af Mónakó og eiginkonan hans, Charlene Wittstock prinsessa á Ólympíuleikunum í London.
Albert prins af Mónakó og eiginkona hans, Charlene prinsessa fylgdust með Suður Afríku vinna til gullverðlauna í sundi í gær en prinsessan er sjálf fyrrverandi ólympíufari fyrir Suður Afríku í íþróttinni.

Prinsessan grét gleðitárum við verðlaunaafhendinguna í gær og gat ekki leynt geðshræringu sinni enda hafði sigurinn mikið tilfinningalegt gildi fyrir hana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.