Viðskipti innlent

Marel lækkar um tæplega 3 prósent - Icelandair hækkar

Magnús Halldórsson skrifar
Marel lækkaði um 2,81 prósent í dag og er gengið nú komið í 138,5. Hinn 10. maí síðastliðinn var gengi bréfa félagsins 161. Gengi bréfa í fasteignafélaginu Regin hækkaði um 0,73 prósent í dag og er gengið nú 8,31. Gengi bréfa í Högum hækkaði um 0,55 prósent og er gengið nú 18,2. Gengi bréfa í Icelandair er nú 1,05 og er gengið nú 6,75.

Heildarvelta á markaðnum í dag var ríflega 99 milljarðar króna, en nánari upplýsingar um stöðu mála á markaðnum íslenska má sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×