Gistinóttum á Íslandi fjölgaði um 13% í júní miðað við sama mánuð í fyrra. Þær voru tæplega 203 þúsund núna en voru tæplega 179 þúsund í fyrra. Gistinóttum á hótelum fjölgaði mest á Austurlandi í júní, eða um 19% en næstmest á höfuðborgarsvæðinu eða um 15%. Á fyrstu sex mánuðum ársins hefur gistinóttum fjölgað um tæp 21%. Þær voru 771 þúsund í ár en voru 639 þúsund á sama tímabili í fyrra.
Gistinóttum fjölgaði um 13%
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp
Viðskipti innlent

Sætta sig ekki við höfnun Kviku
Viðskipti innlent

Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út
Viðskipti innlent

Skrautleg saga laganna hans Bubba
Viðskipti innlent


Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent

Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði
Viðskipti innlent


Lofar bongóblíðu við langþráð langborð
Viðskipti innlent

Starbucks opnaði á Laugavegi í dag
Viðskipti innlent