Aukaútgjöld ríkissjóðs skila sér ekki í sköttum Höskuldur Kári Schram skrifar 19. júlí 2012 12:11 Oddný G. Harðardóttir. Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, segir að 43 milljarða aukaútgjöld ríkissjóðs vegna meðal annars Spkef og tapreksturs Byggðastofnunar muni ekki skila sér í hærri sköttum og frekari niðurskurði á næsta ári. Ríkið mun taka lán vegna Spkef en vaxtakostnaður nemur fimm milljörðum króna. Fjármálaráðuneytið birti í gær uppgjör á ríkisreikningi fyrir síðasta ár. Fjárlagahallinn nam tæpum níutíu milljörðum króna sem fjörutíu og þremur milljörðum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Það skýrist meðal annars af tuttugu milljarða kostnaði ríkissins vegna Spkef og einnig vegna uppsafnaðs rekstrarhalla Byggðastofnunar og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífiss. Oddný G. Sigurðardóttir fjármálaráðherra, segir að þessi halli muni ekki hafa áhrif á fjárlög næst árs. Hvernig munu þið mæta þessum kostnaði? „Nú við tökum auðvitað lán varðandi SPKef þannig að vaxtakostnaðurinn mun flytjast yfir á næstu ár vegna þessara aðgerða en að öðru leyti er þetta einskiptis aðgerð," segir Oddný. Oddný segir að vaxtakostnaðurinn vegna Spkef nemi fimm milljörðum króna. Hvaða áhrif hefur þessi halli fyrir fjárlög næsta árs? „Hann hefur engin áhrif á fjárlög næsta árs. Við vinnum eftir þeirri áætlun sem lögð var fram fyrra haust fyrir fjárlög 2012. Um það að ná jöfnuði árið 2014 og í þeirri áætlun er gert ráð fyrir að aðhaldið sé rétt tæpt eitt prósent á veltu," segir hún. Þannig það verða ekki hækkaðir skattar á einstakligna, heimili og fyrirtæki eða boðaður niðurskurður til þess að borga fyrir Spkef? „Það er ekki þannig, við erum auðvitað að borga reikning vegna hrunsins og reikningurinn sem fylgir Spkef er partur af því stóra dæmi. Það er einmitt ástæðan fyrir því að við höfum þurft að fara í gegnum sársaukafullar og erfiðar aðgerðir undanfarin ár til þess að komast á þann stað þar sem tekjur ríkisins, að við eigum fyrir útgjöldunum, að tekjurnar séu nægilega miklar til þess að við þurfum ekki að reka okkur á lánum. Það hagur okkar allra að stöðva skuldasöfnun," segir hún. Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, segir að 43 milljarða aukaútgjöld ríkissjóðs vegna meðal annars Spkef og tapreksturs Byggðastofnunar muni ekki skila sér í hærri sköttum og frekari niðurskurði á næsta ári. Ríkið mun taka lán vegna Spkef en vaxtakostnaður nemur fimm milljörðum króna. Fjármálaráðuneytið birti í gær uppgjör á ríkisreikningi fyrir síðasta ár. Fjárlagahallinn nam tæpum níutíu milljörðum króna sem fjörutíu og þremur milljörðum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Það skýrist meðal annars af tuttugu milljarða kostnaði ríkissins vegna Spkef og einnig vegna uppsafnaðs rekstrarhalla Byggðastofnunar og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífiss. Oddný G. Sigurðardóttir fjármálaráðherra, segir að þessi halli muni ekki hafa áhrif á fjárlög næst árs. Hvernig munu þið mæta þessum kostnaði? „Nú við tökum auðvitað lán varðandi SPKef þannig að vaxtakostnaðurinn mun flytjast yfir á næstu ár vegna þessara aðgerða en að öðru leyti er þetta einskiptis aðgerð," segir Oddný. Oddný segir að vaxtakostnaðurinn vegna Spkef nemi fimm milljörðum króna. Hvaða áhrif hefur þessi halli fyrir fjárlög næsta árs? „Hann hefur engin áhrif á fjárlög næsta árs. Við vinnum eftir þeirri áætlun sem lögð var fram fyrra haust fyrir fjárlög 2012. Um það að ná jöfnuði árið 2014 og í þeirri áætlun er gert ráð fyrir að aðhaldið sé rétt tæpt eitt prósent á veltu," segir hún. Þannig það verða ekki hækkaðir skattar á einstakligna, heimili og fyrirtæki eða boðaður niðurskurður til þess að borga fyrir Spkef? „Það er ekki þannig, við erum auðvitað að borga reikning vegna hrunsins og reikningurinn sem fylgir Spkef er partur af því stóra dæmi. Það er einmitt ástæðan fyrir því að við höfum þurft að fara í gegnum sársaukafullar og erfiðar aðgerðir undanfarin ár til þess að komast á þann stað þar sem tekjur ríkisins, að við eigum fyrir útgjöldunum, að tekjurnar séu nægilega miklar til þess að við þurfum ekki að reka okkur á lánum. Það hagur okkar allra að stöðva skuldasöfnun," segir hún.
Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira