Engar áhyggjur af offramleiðslu mjólkur á Íslandi BBI skrifar 19. júlí 2012 17:14 Mjólkurkýr eru dýrmætar maskínur sem tekur þrjú ár að ala. Mynd/Stefán Karlsson Á Íslandi er mjólkurframleiðsla ákveðin fyrirfram af ríkinu. Það sem framleitt er umfram áætlanir er selt úr landi. Því hafa íslenskir framleiðendur ekki áhyggjur af offramboði á mjólk, en fregnir hafa borist af offramleiðslu erlendis. Einar Sigurðsson, forstjóri MS, segir ótrúlega vel hafa tekist að stýra mjólkurframleiðslu á landinu. „Það er eiginlega upp á prósent," segir hann. Á Íslandi fá bændur landbúnaðarstyrki, þ.e. ákveðnar upphæðir frá ríkinu fyrir mjólkurframleiðslu. Þeir fá aðeins styrki fyrir þá mjólkurframleiðslu sem er í samræmi við áætlanir ríkisins. Það sem bændur framleiða umfram fá þeir ekki stuðning fyrir. Því hafa íslenskir bændur almennt stillt sig inn á að þjóna bara íslenskum markaði. Einkum eru tvær ástæður fyrir því að vel er haldið utan um mjólkurframleiðslu. Annars vegar tekur þrjú ár að búa til mjólkurkú. Hins vegar hefur varan sem framleidd er mjög takmarkaðan endingartíma. Vegna þessa kæmu fram ofboðslegar verðsveiflur á mjólk ef ekki væri reynt að stýra framleiðslunni. Tengdar fréttir Of mikið af mjólk í heiminum Framboð á mjólk á heimsmarkaði er núna langt umfram eftirspurn. Það hefur leitt til verðlækkunar á mjólkurvörum, svo sem ostum, smjöri og mjólkurdufti. 19. júlí 2012 09:52 Mest lesið Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Á Íslandi er mjólkurframleiðsla ákveðin fyrirfram af ríkinu. Það sem framleitt er umfram áætlanir er selt úr landi. Því hafa íslenskir framleiðendur ekki áhyggjur af offramboði á mjólk, en fregnir hafa borist af offramleiðslu erlendis. Einar Sigurðsson, forstjóri MS, segir ótrúlega vel hafa tekist að stýra mjólkurframleiðslu á landinu. „Það er eiginlega upp á prósent," segir hann. Á Íslandi fá bændur landbúnaðarstyrki, þ.e. ákveðnar upphæðir frá ríkinu fyrir mjólkurframleiðslu. Þeir fá aðeins styrki fyrir þá mjólkurframleiðslu sem er í samræmi við áætlanir ríkisins. Það sem bændur framleiða umfram fá þeir ekki stuðning fyrir. Því hafa íslenskir bændur almennt stillt sig inn á að þjóna bara íslenskum markaði. Einkum eru tvær ástæður fyrir því að vel er haldið utan um mjólkurframleiðslu. Annars vegar tekur þrjú ár að búa til mjólkurkú. Hins vegar hefur varan sem framleidd er mjög takmarkaðan endingartíma. Vegna þessa kæmu fram ofboðslegar verðsveiflur á mjólk ef ekki væri reynt að stýra framleiðslunni.
Tengdar fréttir Of mikið af mjólk í heiminum Framboð á mjólk á heimsmarkaði er núna langt umfram eftirspurn. Það hefur leitt til verðlækkunar á mjólkurvörum, svo sem ostum, smjöri og mjólkurdufti. 19. júlí 2012 09:52 Mest lesið Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Of mikið af mjólk í heiminum Framboð á mjólk á heimsmarkaði er núna langt umfram eftirspurn. Það hefur leitt til verðlækkunar á mjólkurvörum, svo sem ostum, smjöri og mjólkurdufti. 19. júlí 2012 09:52