Viðskipti innlent

Reginn hækkar um 1,83 prósent

Magnús Halldórsson skrifar
Gengi bréfa í fasteignafélaginu Regin, sem tekin voru til viðskipta í Kauphöll Íslands í gær, hækkaði um 1,83 prósent í viðskiptum dagins og er gengið nú 8,35. Upphafsgengið í gær var 8,2.

Gengi bréfa í Högum lækkaði um 0,27 prósent í dag og er nú 18,25. Þá hefur gengi bréfa í Högum lækkað um 0,45 prósent og er gengið nú 6,66. Gengi bréfa í Marel stóð í stað í viðskiptum dagsins, frá því í gær, og er nú 153. Gengi bréfa í Össuri hækkaði um 0,48 prósent og er gengið nú 211.

Sjá ítarlegar upplýsingar um stöðu mála á íslenska markaðnum hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×