Styrkjakerfi til kvikmyndagerðar framlengt til 2016 Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. júlí 2012 15:25 Fjölmargir kvikmyndagerðarmenn hafa komð til Íslands að undanförnu. mynd/ vilhelm. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) samþykkti í dag tillögur íslenskra stjórnvalda um breytingar á ríkisaðstoð sem veitt er vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. Aðstoðarkerfi vegna kvikmyndagerðar á Íslandi var innleitt árið 1999 en í því fólst að hluti af framleiðslukostnaði fékkst endurgreiddur eftir að framleiðslu lýkur. Nú er það um 20%. Íslensk stjórnvöld tilkynntu ESA upphaflega í desember 2011 um breytingar á aðstoðarkerfinu. Þar sem álitamál vöknuðu varðandi þessa tillögu, sendu stjórnvöld nýja tilkynningu þann 7. júní 2012. Helstu breytingar varða þau skilyrði sem kvikmynd þarf að uppfylla til að hljóta styrk. Þá er gildistími aðstoðarkerfisins framlengdur til 31. desember 2016. Kvikmyndir þurfa að uppfylla ýmis skilyrði til að geta talist styrkhæfar samkvæmt svonefndu menningarlegu viðmiði. Í fréttatilkynningu frá ESA segir að viðmiðin sem íslensk stjórnvöld leggja til grundvallar í þessu sambandi séu í samræmi við fordæmi frá ESA og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Það er mat ESA að hið breytta aðstoðarkerfi samrýmist leiðbeinandi tilmælum ESA um ríkisaðstoð til gerðar kvikmynda og annarra hljóð- og myndverka og hreyfir stofnunin því ekki andmælum við innleiðingu þess. Leiðbeinandi tilmæli um ríkisaðstoð til gerðar kvikmynda og annarra hljóð- og myndverka falla úr gildi í desember 2012 og hafa íslensk stjórnvöld undirgengist að endurskoða aðstoðarkerfi vegna kvikmyndagerðar fyrir þann tíma og gera nauðsynlegar breytingar áður en nýjar reglur öðlast gildi Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Sjá meira
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) samþykkti í dag tillögur íslenskra stjórnvalda um breytingar á ríkisaðstoð sem veitt er vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. Aðstoðarkerfi vegna kvikmyndagerðar á Íslandi var innleitt árið 1999 en í því fólst að hluti af framleiðslukostnaði fékkst endurgreiddur eftir að framleiðslu lýkur. Nú er það um 20%. Íslensk stjórnvöld tilkynntu ESA upphaflega í desember 2011 um breytingar á aðstoðarkerfinu. Þar sem álitamál vöknuðu varðandi þessa tillögu, sendu stjórnvöld nýja tilkynningu þann 7. júní 2012. Helstu breytingar varða þau skilyrði sem kvikmynd þarf að uppfylla til að hljóta styrk. Þá er gildistími aðstoðarkerfisins framlengdur til 31. desember 2016. Kvikmyndir þurfa að uppfylla ýmis skilyrði til að geta talist styrkhæfar samkvæmt svonefndu menningarlegu viðmiði. Í fréttatilkynningu frá ESA segir að viðmiðin sem íslensk stjórnvöld leggja til grundvallar í þessu sambandi séu í samræmi við fordæmi frá ESA og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Það er mat ESA að hið breytta aðstoðarkerfi samrýmist leiðbeinandi tilmælum ESA um ríkisaðstoð til gerðar kvikmynda og annarra hljóð- og myndverka og hreyfir stofnunin því ekki andmælum við innleiðingu þess. Leiðbeinandi tilmæli um ríkisaðstoð til gerðar kvikmynda og annarra hljóð- og myndverka falla úr gildi í desember 2012 og hafa íslensk stjórnvöld undirgengist að endurskoða aðstoðarkerfi vegna kvikmyndagerðar fyrir þann tíma og gera nauðsynlegar breytingar áður en nýjar reglur öðlast gildi
Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent