Iceland Express mátti auglýsa rýmri vélar Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. júní 2012 20:00 Þrjú íslensk flugfélög fljúga um Keflavíkurflugvöll. Það eru Icelandair, Iceland Express og WOW. Iceland Express braut ekki lög um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu þegar fyrirtækið auglýsti að „nýjar og betri flugvélar væru mun rýmri og að í þeim væri meira pláss". Þetta er niðurstaða Neytendastofu sem kvað upp úrskurð sinn í síðustu viku. Þegar Iceland Express hóf að nota Airbus 320 vélar voru þær auglýstar og sagðar mun rýmri en eldri vélar félagsins. Icelandair kærði auglýsinguna til Neytendastofu og sagði að ekki væri fótur fyrir þeim fullyrðingum sem væru settar fram í þeim. Í niðurstöðu Neytendastofu segir að Iceland Express hafi bent á gögn þar sem ýmsir þættir Boeing 737, eins og þær sem félagið notaðist við, og Airbus 320 bornir saman. Þar á meðal sé almenn breidd vélanna, farþegarými, stærð geymslurýmis og gluggafjöldi. Neytendastofa telur að með vísun í framangreind gögn hafi Iceland Express fært fullnægjandi sönnur á fullyrðingar sínar um að vélarnar séu mun rýmri og að í þeim sé meira pláss. Neytendastofa telur því fulljóst að Iceland Express hafi ekki veitt neytendum villandi, rangar eða ófullnægjandi uppýsingar í þessu tilliti. Icelandair gerði einnig athugasemdir við auglýsingar WOW air um sætabil í flugvélum sínum og kvartaði til Neytendastofu. Í byrjun júní komst Neytendastofa að auglýsingar WOW air væru ekki villandi. Mest lesið Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Sjá meira
Iceland Express braut ekki lög um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu þegar fyrirtækið auglýsti að „nýjar og betri flugvélar væru mun rýmri og að í þeim væri meira pláss". Þetta er niðurstaða Neytendastofu sem kvað upp úrskurð sinn í síðustu viku. Þegar Iceland Express hóf að nota Airbus 320 vélar voru þær auglýstar og sagðar mun rýmri en eldri vélar félagsins. Icelandair kærði auglýsinguna til Neytendastofu og sagði að ekki væri fótur fyrir þeim fullyrðingum sem væru settar fram í þeim. Í niðurstöðu Neytendastofu segir að Iceland Express hafi bent á gögn þar sem ýmsir þættir Boeing 737, eins og þær sem félagið notaðist við, og Airbus 320 bornir saman. Þar á meðal sé almenn breidd vélanna, farþegarými, stærð geymslurýmis og gluggafjöldi. Neytendastofa telur að með vísun í framangreind gögn hafi Iceland Express fært fullnægjandi sönnur á fullyrðingar sínar um að vélarnar séu mun rýmri og að í þeim sé meira pláss. Neytendastofa telur því fulljóst að Iceland Express hafi ekki veitt neytendum villandi, rangar eða ófullnægjandi uppýsingar í þessu tilliti. Icelandair gerði einnig athugasemdir við auglýsingar WOW air um sætabil í flugvélum sínum og kvartaði til Neytendastofu. Í byrjun júní komst Neytendastofa að auglýsingar WOW air væru ekki villandi.
Mest lesið Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur