TM Software fjölgar starfsmönnum 26. júní 2012 09:48 Hugbúnaðarfyrirtækið TM Software hefur bætt við sig sjö nýjum starfsmönnum að undanförnu vegna aukina verkefna í hugbúnaðargerð og hugbúnaðarþróun, bæði innanlands en ekki síst vegna góðrar sölu á hugbúnarvörum fyrirtækisins erlendis. Í tilkynningu kemur fram að starfsmenn þessir séu Jessica Abby VanderVeen sem er nýr starfsmaður Tempo hóps TM Software. Jessica mun sinna markaðsmálum fyrir Tempo erlendis. Jessica er með lögfræðiréttindi frá New York University og meistaragráðu í Leadership and Policy frá Temple University í Philadelphia. Jessica hefur síðustu ár unnið að lögfræðistörfum og einnig sinnt verkefnisstjórnun og ýmsum öðrum ritstörfum. Benedikt Bjarni Bogason er nýr starfsmaður Tempo hópsins. Benedikt mun sinna sértækri þróun í við Tempo og að öðrum viðbótum. Benedikt er með MSc í Information Security frá University College London, BS í rafmagns- og tölvuverkfræði og diploma í kennsluréttindum. Benedikt starfaði áður sem framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og kenndi stærðfræði og eðlisfræði auk þess var hann formaður kennarafélagsins. Mark Berge hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Mark er með meistaragráðu í hreyfimyndagerð og doktorsgráðu í ensku. Mark er með yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð og starfaði áður sem vefstjóri hjá Háskólanum í Swansea frá 2002-2011. Hann mun starfa við hönnun og þróun veflausna hjá TM Software. Patrick Alexander Thomas hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Patrick er með mastergráðu í málvísindum og B.Sc. í stærðfræði. Patrick hefur unnið við hugbúnaðargerð síðastliðin 15 ár en hann mun sinna hugbúnaðargerð og verkefnisstjórnum hjá TM Software. Sigurlaug Sturlaugsdóttir er nýr starfsmaður í hugbúnargerð á verkefnasviði TM Software. Sigurlaug er með BA gráðu í ensku og er að ljúka við mastergráðu í sama fagi. Sigurlaug hefur frá árinu 2002 unnið hjá Íslandsbanka, Icelandair og Karli K. Karlssyni sem verkefnisstjóri og við þróun og viðhald veflausna. Sandra Björg Axelsdóttir er nýr starfsmaður ráðgjafarsviðs TM Software. Sandra verður vörustjóri yfir Atlassian vörur fyrirtækisins sem eru meðal annars JIRA og Confluence. Sandra er með B.Sc. í viðskiptafræði og hefur klárað verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá endurmenntun HÍ sem og D-vottun frá IPMA í verkefnastjórnun. Sandra hefur undanfarin ár unnið hjá Skyggni og Nýherja sem verkefnisstjóri í ýmsum upplýsingatækniverkefnum. Kristmann Jónsson hefur verið ráðin sem hugbúnarsérfræðingur hjá verkefnasviði. Kristmann var að ljúka BSc gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kristmann var að vinna áður hjá íslenskri Getspá og Nýherja í ýmsum upplýsingatækniverkefnum. Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið TM Software hefur bætt við sig sjö nýjum starfsmönnum að undanförnu vegna aukina verkefna í hugbúnaðargerð og hugbúnaðarþróun, bæði innanlands en ekki síst vegna góðrar sölu á hugbúnarvörum fyrirtækisins erlendis. Í tilkynningu kemur fram að starfsmenn þessir séu Jessica Abby VanderVeen sem er nýr starfsmaður Tempo hóps TM Software. Jessica mun sinna markaðsmálum fyrir Tempo erlendis. Jessica er með lögfræðiréttindi frá New York University og meistaragráðu í Leadership and Policy frá Temple University í Philadelphia. Jessica hefur síðustu ár unnið að lögfræðistörfum og einnig sinnt verkefnisstjórnun og ýmsum öðrum ritstörfum. Benedikt Bjarni Bogason er nýr starfsmaður Tempo hópsins. Benedikt mun sinna sértækri þróun í við Tempo og að öðrum viðbótum. Benedikt er með MSc í Information Security frá University College London, BS í rafmagns- og tölvuverkfræði og diploma í kennsluréttindum. Benedikt starfaði áður sem framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og kenndi stærðfræði og eðlisfræði auk þess var hann formaður kennarafélagsins. Mark Berge hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Mark er með meistaragráðu í hreyfimyndagerð og doktorsgráðu í ensku. Mark er með yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð og starfaði áður sem vefstjóri hjá Háskólanum í Swansea frá 2002-2011. Hann mun starfa við hönnun og þróun veflausna hjá TM Software. Patrick Alexander Thomas hefur verið ráðin til starfa á ráðgjafar- og verkefnasviði TM Software. Patrick er með mastergráðu í málvísindum og B.Sc. í stærðfræði. Patrick hefur unnið við hugbúnaðargerð síðastliðin 15 ár en hann mun sinna hugbúnaðargerð og verkefnisstjórnum hjá TM Software. Sigurlaug Sturlaugsdóttir er nýr starfsmaður í hugbúnargerð á verkefnasviði TM Software. Sigurlaug er með BA gráðu í ensku og er að ljúka við mastergráðu í sama fagi. Sigurlaug hefur frá árinu 2002 unnið hjá Íslandsbanka, Icelandair og Karli K. Karlssyni sem verkefnisstjóri og við þróun og viðhald veflausna. Sandra Björg Axelsdóttir er nýr starfsmaður ráðgjafarsviðs TM Software. Sandra verður vörustjóri yfir Atlassian vörur fyrirtækisins sem eru meðal annars JIRA og Confluence. Sandra er með B.Sc. í viðskiptafræði og hefur klárað verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá endurmenntun HÍ sem og D-vottun frá IPMA í verkefnastjórnun. Sandra hefur undanfarin ár unnið hjá Skyggni og Nýherja sem verkefnisstjóri í ýmsum upplýsingatækniverkefnum. Kristmann Jónsson hefur verið ráðin sem hugbúnarsérfræðingur hjá verkefnasviði. Kristmann var að ljúka BSc gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kristmann var að vinna áður hjá íslenskri Getspá og Nýherja í ýmsum upplýsingatækniverkefnum.
Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira