Kaupþingstoppar í tímabundnu viðskiptabanni í Bretlandi 26. júní 2012 10:32 Rannsókn breska fjármálaeftirlitsins á starfsemi Kaupþingi Singer & Friedlander, dótturfélagi Kaupþings, er nú lokið án þess að grunur sé um refsiverða háttsemi. Þrír af æðstu fyrrverandi stjórnendum Kaupþings mega hins vegar ekki sinna leyfisskyldri fjármálastarfsemi í Bretlandi fyrr en í fyrsta lagi haustið 2013 fyrir að hafa sagt eftirlitinu ósatt. Fjármálaeftirltið breska, FSA, hóf rannsókn á starfsemi Kaupþings Singer & Friedlander í Lundúnum í aðdraganda hrunsins eftir að bankinn var settur í greiðslustöðvun. Þessari rannsókn er nú lokið og það er niðurstaðan að engin lögbrot hafi verið framin í rekstri Singer & Friedlander bankans. Í tilkynningu frá breska fjármálaeftirlitinu segir að í rannsókn málsins hafi ekki komið fram nein brot á vegum fyrrverandi stjórnenda Kaupþings né hafi þeir sjálfir viðurkennt slík brot. Hinsvegar hafi hrun Kaupþings Singer & Friedlander verið alvarlegur hlutur á sínum tíma og ef bankinn væri ekki þegar gjaldþrota hefði hann verið sektaður fyrir starfshætti sína fyrir hrunið. Þess vegna verði fyrrverandi stjórnendum bankans meinað að stunda leyfisskylda fjármálastarfsemi á Englandi fyrr en fimm ár eru liðin frá greiðslustöðvun bankans eða þangað til í október 2013. Þeir sem hér um ræðir eru Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings, Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri bankans og Ármann Þorvaldsson fyrrum bankastjóri Singer & Friedlander. Þetta þýðir að þessir einstaklingar geta ekki sinnt neinni umfangsmikilli fjármálastarfsemi í Lundúnum sem háð er samþykki breska fjármálaeftirlitsins fyrr en í október 2013 í fyrsta lagi, en frá málinu er greint á fréttaveitunni Bloomberg. Fjármálaeftirlitið breska getur þess sérstaklega að Singer & Friedlander hafi gerst brotlegur við reglur eftirlitsins með því að halda því fram að bankinn hefði aðgang að lánalínu upp á einn milljarð punda, jafnvirði um 200 milljarða króna, frá móðurfélaginu með skömmum fyrirvara. Þessi fullyrðing hafi ekki átt við rök að styðjast. Sjá má tilkynningu breska fjármálaeftirlitsins, vegna rannsóknarinnar á Kaupþing Singer & Friedlander, hér. Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Rannsókn breska fjármálaeftirlitsins á starfsemi Kaupþingi Singer & Friedlander, dótturfélagi Kaupþings, er nú lokið án þess að grunur sé um refsiverða háttsemi. Þrír af æðstu fyrrverandi stjórnendum Kaupþings mega hins vegar ekki sinna leyfisskyldri fjármálastarfsemi í Bretlandi fyrr en í fyrsta lagi haustið 2013 fyrir að hafa sagt eftirlitinu ósatt. Fjármálaeftirltið breska, FSA, hóf rannsókn á starfsemi Kaupþings Singer & Friedlander í Lundúnum í aðdraganda hrunsins eftir að bankinn var settur í greiðslustöðvun. Þessari rannsókn er nú lokið og það er niðurstaðan að engin lögbrot hafi verið framin í rekstri Singer & Friedlander bankans. Í tilkynningu frá breska fjármálaeftirlitinu segir að í rannsókn málsins hafi ekki komið fram nein brot á vegum fyrrverandi stjórnenda Kaupþings né hafi þeir sjálfir viðurkennt slík brot. Hinsvegar hafi hrun Kaupþings Singer & Friedlander verið alvarlegur hlutur á sínum tíma og ef bankinn væri ekki þegar gjaldþrota hefði hann verið sektaður fyrir starfshætti sína fyrir hrunið. Þess vegna verði fyrrverandi stjórnendum bankans meinað að stunda leyfisskylda fjármálastarfsemi á Englandi fyrr en fimm ár eru liðin frá greiðslustöðvun bankans eða þangað til í október 2013. Þeir sem hér um ræðir eru Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings, Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri bankans og Ármann Þorvaldsson fyrrum bankastjóri Singer & Friedlander. Þetta þýðir að þessir einstaklingar geta ekki sinnt neinni umfangsmikilli fjármálastarfsemi í Lundúnum sem háð er samþykki breska fjármálaeftirlitsins fyrr en í október 2013 í fyrsta lagi, en frá málinu er greint á fréttaveitunni Bloomberg. Fjármálaeftirlitið breska getur þess sérstaklega að Singer & Friedlander hafi gerst brotlegur við reglur eftirlitsins með því að halda því fram að bankinn hefði aðgang að lánalínu upp á einn milljarð punda, jafnvirði um 200 milljarða króna, frá móðurfélaginu með skömmum fyrirvara. Þessi fullyrðing hafi ekki átt við rök að styðjast. Sjá má tilkynningu breska fjármálaeftirlitsins, vegna rannsóknarinnar á Kaupþing Singer & Friedlander, hér.
Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira