Viðskipti innlent

LSR eykur hlut sinn í Högum

A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins hefur aukið hlut sinn í Högum. Þessari aukningu var flaggað í Kauphöllinni í gærdag þar sem eignarhlutur sjóðsins er kominn yfir 5% markið, nánar tiltekið hefur sjóðurinn aukið hlut sinn í Högum úr 4,85% og upp í 6,32%. Þar með eiga lífeyrissjóðir ríkisstarfsmanna nú tæplega 11% samanlagt í Högum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×